Ađventuhátíđir í Reykjavíkurprófastsdćmi eystra fyrsta sunnudag í ađventu 2011

1. sunnudagur í ađventu - Spádómskertiđ. Kerti vonarinnar. Ţetta kerti minnir okkur á ţá spádóma sem lesa má í Biblíunni um komu Jesú. Löngu áđur en Jesús fćddist hafđi veriđ spáđ fyrir um fćđingu hans. Í Gamla testamentinu má lesa um frásagnir spámannsins.
Jesaja (Js 7.14, Js 9.2, 6) - www.kirkjan.is - Guđný Hallgrímsdóttir

Árbćjarkirkja: Hátíđarguđsţjónusta kl. 14.00

Prestar Árbćjarkirkju ţjóna fyrir altari. Kirkjukórinn leiđir safn- ađarsöng undir stjórn Krisztine Kalló Szklenár. Guđmundur Haf- steinsson leikur á trompet og Einar Clausen syngur.

Eftir guđsţjónustuna er kaffihlađborđ kvenfélags Árbćjarsafnađ- ar og líknarsjóđsins til styrktar bágstöddum í söfnuđinum. Líknar- sjóđ kvenfélags Árbćjarkirkju skipa einvalaliđ kvenna sem ár hvert fara á milli fyrirtćkja leita af vörum í líknarsjóđshappdrćtt- iđ. Ánćgjulegt er hversu mjög mörg fyrirtćki eru tilbúin ađ leggja fram vörur til ţess ađ mega mögulega létta undir međ ţeim sem eru ţurfandi í allsnćgtasamfélagi okkar. 

 

Vonumst viđ til ţess ađ sem flestir sjái sér fćrt ţótt ekki nema koma í fáeinar mínútur og kaupa miđa. Allur afrakstur happdrćttisins rennur til góđgerđarmála.

Breiđholtskirkja: Ađventukvöld kl. 20.00

Bođiđ er upp á fjölbreytta dagskrá, sem miđuđ er viđ alla fjöl-skylduna: Börn tendra ljós á fyrsta kertinu á ađventukransinum. Kór Breiđholtskirkju flytur ađventu- og jólasöngva undir stjórn organistans, Arnar Magnússonar. Signý Sćmundsdóttir syngur einsöng og stúlknatríó úr unglingastarfinu syngur.

Fermingarbörn flytja stutta dagskrá um ađventukransinn og Jónas Ţórir Ţórisson, framkvćmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar, flytur ađventuhugleiđingu. Hátíđinni lýkur međ helgistund viđ kertaljós ţar sem börnin leiđa sönginn.

Ađ samkomunni lokinni er hćgt ađ kaupa heitt súkkulađi og smákökur vćgu verđi til styrktar safnađarstarfinu. (Ókeypis fyrir ófermd börn.) Einnig munu fermingarbörn selja friđarkerti til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar.

 

Ađventusamkomurnar hafa löngum veriđ miklar hátíđarstundir í safnađarlífinu og mörgum til gleđi og uppbyggingar viđ upphaf undirbúnings jóla. Vona ég ađ svo verđi einnig í ár. Vil ég ţví nota ţetta tćkifćri til ađ hvetja sóknarbúa og ađra ţá sem áhuga hafa til ađ fjölmenna viđ ţessa athöfn og hefja ţannig jólaundirbúninginn međ góđri stund í húsi Drottins.

Digraneskirkja: Ađventuhátíđ kl. 20.00

Ađventuhátíđ verđur međ kór Digraneskirkju og hefst hún kl. 20. Tónleikar međ einsöng og fjölbreyttum tónlistaratriđum. Hugleiđingu flytur sr. Magnús Björn Björnsson.

Kaffisala í safnađarsal til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar. Veitingar bjóđa Digranessöfnuđur og Reynisbakarí.

 


Fella- og Hólakirkja: Ađventukvöld kl. 20.00

Prestur sr. Guđmundur Karl Ágústsson leiđir stundina. Kirkju- kórinn og Listasmiđjan Litróf syngja og leiđa almennan safnađar- söng undir stjórn ţeirra Guđnýjar Einarsdóttur og Ragnhildar Ásgeirsdóttur. Guđfrćđingurinn og útvarpsmađurinn Ćvar Kjartansson flytur hugleiđingu.

Bođiđ verđur upp á veitingar í safnađarheimili kirkjunnar eftir stundina.

 


Grafarvogskirkja: Ađventuhátíđ kl. 20.00

Umsjón hafa allir prestar og djákni safnađarins. Davíđ Ţór Jóns- son guđfrćđingur flytur hugvekju. Kirkjukórinn, Vox Populi og Barnakór Hamraskóla syngja undir stjórn Hákons Leifssonar og Guđlaugs Viktorssonar. Nemendur úr Tónlistarskóla Grafarvogs leika á harmónikkur. Organisti er Hákon Leifsson.

 


Hjallakirkja: Ađventuhátíđ kl. 13.00

Ađventuhátíđ fjölskyldunnar er hátíđ sem fagnar komu ađvent- unnar međ börnum og foreldrum. Ţó ađ stundin miđist viđ yngstu kynslóđina ţá er hún opin öllum fjölskyldumeđlimum, ungum sem öldnum. Á ţessari hátíđ ćtlum viđ ađ eiga notalega stund ţar sem áhersla er lögđ á ađ undirbúa jólin saman.

Viđ syngjum jólalög og kveikjum á fyrsta kertinu á ađventukrans- inum. Síđan fćrum viđ okkur inn í safnađarsal og föndrum saman jólakort, litum jólamyndir og sjáum jólaţátt af Hafdísi og Klemma sem börnin í sunnudagaskólanum ţekkja vel.

 

Svo verđur öllum bođiđ upp á heitt kakó og piparkökur. Viđ hvetjum fjölskyldur til ađ kíkja viđ í Hjallakirkju nćsta sunnudag og hefja ađventuna á góđan og uppbyggilegan hátt. Veriđ hjartanlega velkomin.

Lindakirkja: Ađventukvöld kl. 20.00

Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar. Fjöldi einsöngvara kemur fram. Sérstakur gestur tónleikanna er Gréta Salóme Stefánsdóttir, fiđluleikari. Flutt verđur hugleiđing og lesnir ritningarlestrar. Lesarar eru: Bernharđur Guđmundsson og Hanna Sóley Helgadóttir.

Ókeypis er inn á tónleikana en tekin verđa samskot til innan- landsađstođar Hjálparstarfs kirkjunnar. Allir velkomnir.

 Reykjavíkurprófastsdćmi eystra   •   Skrifstofa í Breiđholtskirkju   •   Ţangbakka 5   •   Sími: 567 4810   •   Netfang:

Barnastarf ţjóđkirkjunnar