Ađventuhátíđir í Reykjavíkurprófastsdćmi eystra annan sunnudag í ađventu 2011

2. sunnudagur í ađventu - Betlehemskertiđ. Ţađ minnir á borgina ţar sem Jesús fćddist. Hjá Míka spámanni í Gamla testamentinu má lesa um borgina (Mk. 5.1-4). Annađ kertiđ ber líka nafn kćrleikans. Viđ biđjum Jesú ađ fylla okkur međ kćrleika sínum svo ađ viđ getum gefiđ öđrum af kćrleika hans. Ţegar María var ađ ţví komin ađ eiga Jesú var ekkert pláss í gistihúsum Betlehem, en einn gistihúsa- eigandinn hafđi svo mikinn kćrleika ađ hann gaf ţeim samt húsaskjól ţó ţađ vćri í fjárhúsi. Hann vill eiga heima ţar.
  www.kirkjan.is - Guđný Hallgrímsdóttir

Árbćjarkirkja: Ađventukvöld kl. 20.00

Rćđumađur kvöldsins er Magnús Pétursson ríkissáttasemjari. Međal ţeirra sem koma fram eru: Maria Cederborg leikur á ţver- flautu; börn frá Tónskóla Sigursveins; Kirkjukór Árbćjarkirkju syngur; Nathalia Druzin Halldórsdóttir syngur einsöng; Barnakór- inn syngur nokkur lög og börn úr barnastarfi kirkjunnar sýna jólahelgileik. Kynnir kvöldsins er Svanhildur Árnadóttir sóknar- nefndarkona.  Allir hjartanlega velkomnir.

 


Breiđholtskirkja: Ađventumessa kl. 11.00

Sunnudaginn 4. desember, annan sunnudag í ađventu, fáum viđ ánćgjulega heimsókn í Breiđholtskirkju í Mjódd. Ţá kemur Gerđubergskórinn, kór félagsstarfsins í Gerđubergi, og syngur viđ messu.

Sú skemmtilega hefđ hefur skapast, ađ kórinn syngi viđ messu í kirkjunni ţennan sunnudag og hefur sú heimsókn ávallt veriđ mjög vel heppnuđ. Stjórnandi Gerđubergskórsins er Kári Friđ- riksson. Einnig munu ţátttakendur í félagsstarfinu í Gerđubergi lesa ritningarlestra og bćn og tendra ljósin á ađventukertunum.

Ađ venju verđur sunnudagaskólinn samtímis messunni.

 

Ađ messu lokinni verđur bođiđ upp á kaffi og smákökur í safnađarheimilinu og verđur ţá vćntanlega jafnframt spilađ og sungiđ ađ hćtti gestanna úr Gerđubergi. Ţađ er von okkar, ađ sem flestir safnađarmeđlimir og ađrir velunnarar kirkjunnar og félagsstarfsins í Gerđubergi hafi tćkifćri til ađ taka ţátt í guđsţjónustunni. Nánar hér á vef Breiđholtskirkju.

Grafarvogskirkja: Jólagospel kl. 17.00

Jólagospel verđur í Grafarvogskirkju á 2. sunnudag í ađventu og hefjast ţeir kl. 17.. Ţađ er Kór Grafarvogskirkju, Vox Populi, sem syngur og hljómsveit spilar sem Guđlaugur Viktorsson stjórnar.

Tökum góđa ađventusveiflu og syngjum jólagospel! Allir eru hjartanlega velkomnir.

 


Guđríđarkirkja: Ađventukvöld kl. 17.00

Á öđrum sunnudegi í ađventu, sem er afmćlisdagur Guđríđar- kirkju, verđur ađventukvöld sem hefst kl. 17.

Hugleiđingu flytur Árni Ţorlákur Guđnason, ćskulýđsfulltrúi og kennari viđ Ingunnarskóla. Kór Guđríđarkirkju syngur undir stjórn Hrannar Helgadóttur og barnakórarnir, Geislakór og Lilju- kór, syngja undir stjórn Berglindar Björgúlfsdóttur. Séra Sigríđur leiđir stundina.

Komum saman, syngjum og gleđjumst á ađventunni.

 


Hjallakirkja: Ađventuhátíđ kl. 20.00

Árlegir tónleikar Kórs Hjallakirkju verđa ađ venju annan sunnu- dag í ađventu. Hjá mörgum eru ţessir tónleikar orđnir fastur liđur í undirbúningi jólanna.

Efnisskráin er ađ venju mjög fjölbreytt og sćkir tónlist til ýmissa landa og frá ýmsum tímum. Einsöng syngja kórfélagarnir Katrín Valgerđur Karlsdóttir sópran, Kristín Halla Hannesdóttir sópran, Margrét F. Sigurđardóttir mezzosópran, Einar Gunnarsson tenór og Gunnar Jónsson bassi.

Bođiđ er uppá hefđbundinn kórsöng, einnig kvennakór og karla- kór og svo syngjum viđ líka öll saman og hlustum á upplestur.

 

Prestar kirkjunnar annast talađ mál, Julian Hewlett leikur međ á orgel og flygil. Söngstjóri er Jón Ólafur Sigurđsson. Eftir tónleik- ana er bođiđ upp á heitt kakó og piparkökur. Ađgangur er ađ sjálfsögđu ókeypis og allir hjartanlega velkomnir. Nánari upplýs- ingar, s.s. efnisskrá, má sjá hér á vef Hjallakirkju.

Seljakirkja: Ađventukvöld kl. 20.00

Sr. Valgeir Ástráđsson og Tómas Guđni Eggertsson flytja ađventu- dagskrá í tali og tónum ásamt kirkjukórnum, barnakórnum og einsöngvurum.

 Reykjavíkurprófastsdćmi eystra   •   Skrifstofa í Breiđholtskirkju   •   Ţangbakka 5   •   Sími: 567 4810   •   Netfang:

Barnastarf ţjóđkirkjunnar