Magnificat eftir John Rutter í Fella- og Hólakirkju

• 29. janúar 2010:

Magnificat eftir breska tónskáldiđ John Rutter í Fella- og Hólakirkju

Stórtónleikar verđa haldnir í Fella- og Hólakirkju 6. og 7. febrúar n.k. Ţessir tónleikar eru samstarfsverkefni ţar sem Kór Fella- og Hólakirkju, Lúđrasveit verkalýđsins og Söngsveitin Fílharmónía sameina krafta sína. Flutt verđur tónverkiđ Magnificat eftir breska tónskáldiđ John Rutter á tvennum tónleikum í Fella- og Hólakirkju, helgina 6. og 7. Febrúar, kl. 17 báđa daga. Einsöngvari í verkinu verđur Nanna María Cortes og stjórnandi Snorri Heimisson.

John Rutter er í hópi vinsćlustu núlifandi tónskálda Breta en Söngsveitin hefur flutt eftir hann nokkur lög á jólatónleikum. Sameiginlega ćfingar ţessa 130 manna hóps flytjenda standa nú yfir. Missiđ ekki af einstökum tónlistaratburđi og glćsilegu verki!

Ađeins verđa ţessir tveir tónleikar og eru ţví miđar takmarkađir. Hćgt er ađ nálgast miđa í 12 Tónum, hjá kórfélögum, hljóđfćraleikurum og viđ innganginn - ţ.e. ef einhverjir miđar eru ţá eftir.

Nánari upplýsingar um verkiđ er ađ finna hér á vef Fílharmóníunnar.


Reykjavíkurprófastsdćmi eystra   •   Skrifstofa í Breiđholtskirkju   •   Ţangbakka 5   •   Sími: 567 4810   •   Netfang:

www.tru.is

Barnastarf ţjóđkirkjunnar