Kirkjuprakkarar, hÚra­snefnd og fermingarb÷rn hitta biskup

 

 

 

 

 

• 26. aprÝl 2010:

Kirkjuprakkarar, hÚra­snefnd og fermingarb÷rn hitta biskup

Eftir kyrr­arstund og opnu h˙si me­ ÷ldru­um mi­vikudaginn 14. aprÝl hitti biskupinn Kirkjuprakkara, en ■a­ nefnist fj÷rugur hˇpur barna ß aldrinum 7-9 ßra. Ůau byrju­u stund sÝna ß ■vÝ a­ tendra kertin og skilu­u inn fallega skreyttum s÷fnunarbaukum, en ■au hafa veri­ a­ safna fyrir b÷rnin Ý AfrÝku.

Eftir einn fj÷rugan s÷ng, "Jes˙s er besti vinur barnanna", kom biskupinn yfir ═slandi Ý heimsˇkn til ■eirra. Biskupinn rŠddi vi­ ■au bŠ­i Ý gamni og alv÷ru og fannst miki­ til koma hva­ starf ■eirra var ÷flugt og g÷fugt, me­ ■vÝ a­ safna fyrir b÷rnin Ý AfrÝku. Svo sungu ■au fyrir biskupinn nokkra s÷ngva og au­vita­ tˇk hann undir s÷nginn me­ ■eim.

SÝ­ar ■ennan dag hitti biskupinn HÚra­snefnd ReykjavÝkurprˇfastsdŠmis eystra og leit frÚttasnßpur a­eins inn til a­ taka myndir af ■eim Ý upphafi fundar. Daginn eftir ßtti biskup fund me­ sˇknarnefnd og starfsfˇlki kirkjunnar og prˇfastsdŠmisins.

SÝ­asta myndin var tekin ß laugardagsmorgun af ■ßtttakendum Ý Forskˇla fermingarfrŠ­slunnar.


ReykjavÝkurprˇfastsdŠmi eystra   •   Skrifstofa Ý Brei­holtskirkju   •   Ůangbakka 5   •   SÝmi: 567 4810   •   Netfang:

www.tru.is

Barnastarf ■jˇ­kirkjunnar