Hátíðarmessa í Árbæjarkirkju á uppstigningardag

 

 

 

 

 

 

 

 

• 2. júní 2010:

Hátíðarmessa í Árbæjarkirkju með biskupi Íslands á uppstigningardag

Á uppstigningardag var haldin hátíðarmessa í Árbæjarkirkju, þar sem biskupinn yfir Íslandi prédikaði og prestar kirkjunnar þjónuðu fyrir altari. Uppstigningardagur var jafnframt dagur aldraðra og voru eldri borgarar því í meirihluta messugesta.

Lögreglukórinn og kór Árbæjarkirkju sungu og aldraðir lásu ritningalestra. Jafnframt var þar sýning á handavinnu úr kirkjustarfi eldri borgara og í lok messunnar bar boðið upp á hátíðarkaffi í boði Soroptimistakvenna í safnaðarheimili kirkjunnar með ríkulegt meðlæti.

 


Reykjavíkurprófastsdæmi eystra   •   Skrifstofa í Breiðholtskirkju   •   Þangbakka 5   •   Sími: 567 4810   •   Netfang:

 

www.tru.is

Barnastarf þjóðkirkjunnar