Kirkjustarfið í Árbæjarkirkju - kátar mömmur og glöð börn

• 24. janúar 2011:

Kirkjustarfið í Árbæjarkirkju - kátar mömmur og glöð börn

Í síðustu viku fór fréttasnápur í heimsókn í Árbæjarkirkju, en þar hefur kirkjustarf eldri borgara verið mjög þróttmikið undanfarin ár. Ætlunin var að taka myndir af þeim og fjalla aðeins um handavinnusýninguna þeirra sem þau voru með og hátíðina sem verður á skír- dag, sem jafnframt er sumardagurinn fyrsti.

En eitthvað hafði fréttasnápur lesið dagskrá "Á döfinni" hér í vinstra dálki, því auðvitað var mömmumorgunn á dagskránni þann dag. Ekki var það verra, því það er líka gaman að heimsækja þær og taka myndir af börnunum, sem og ég gerði.

 


Reykjavíkurprófastsdæmi eystra   •   Skrifstofa í Breiðholtskirkju   •   Þangbakka 5   •   Sími: 567 4810   •   Netfang:

 

www.tru.is

Barnastarf þjóðkirkjunnar