Héraðsnefnd Reykjavíkurprófastsdæmis eystra

 

Í héraðsnefnd sitja prófastur, einn prestur og einn leikmaður ásamt varamönnum þeirra. Kosið er í héraðsnefnd á héraðsfundi í maí og er hver fulltrúi kosinn til tveggja ára í senn.

 

Héraðsnefnd fundar a.m.k. einu sinni í mánuði og hefur umsjón með héraðssjóði og sér um sameiginlega hagsmunagæslu prófastsdæmisins í umboði héraðsfundar.

 

Í héraðsnefnd eru:

  • Sr. Gísli Jónasson, prófastur
  • Sr. Íris Kristjánsdóttir
  • Benedikta G. Waage
  • Sr. Sigrún Óskarsdóttir
  • Bjarni Kr. Grímsson

 

 

Kirkjuþingskosningar árið 2010
Frambjóðendur leikmanna í Reykjavíkurkjördæmi eystra

 

Nafn: Tilnefnd af:
Anna Guðrún Sigurvinsdóttir Grafarvogssókn
Anna Matthildur Axelsdóttir Breiðholtssókn
Bjarni Kristinn Grímsson; Grafarvogssókn
Björn Erlingsson Grafarvogssókn
Eiríkur Hreinn Helgason Digranessókn
Guðjón Ólafur Jónsson Grafarholtssókn
Hafþór Freyr Sigmundsson Lindasókn
Högni Einarsson Digranessókn
Inga Rún Ólafsdóttir Breiðholtssókn
Margrét Björnsdóttir Digranessókn
Páll S. Elíasson Hólabrekkusókn
Stefanía Valgeirsdóttir Digranessókn

 

Kosning til kirkjuþings er rafræn og rétt til að kjósa hafa allir aðal- og varamenn í sóknarnefndum prófastsdæmisins.
Kosningin fer fram dagana 1. til 15. maí 2010.

Allar nánari upplýsingar er að finna hér.

 

Kynningarsíða um frambjóðendur leikmanna í kjördæmi Reykjavíkurprófastsdæmis eystra

Reykjavíkurprófastsdæmi eystra   •   Skrifstofa í Breiðholtskirkju   •   Þangbakka 5   •   Sími: 567 4810   •   Netfang:

www.tru.is

Barnastarf þjóðkirkjunnar