Helgihald um bćnadagana og páska 2008 í Reykjavíkurprófastsdćmi eystra

Árbćjarkirkja

Skírdagur: Fermingarmessa kl. 10.30 og 13.30.

Föstudagurinn langi: Guđsţjónusta kl. 11. Sr. Ţór Hauksson, Ingibjörg Guđjónsdóttir syngur, Örnólfur Kristjánsson leikur á selló.

Páskadagur: Hátíđarguđsţjónusta kl. 8. Sr. Sigrún Óskarsdóttir, Aron Cortes syngur, Guđmundur Hafsteinsson á trompet. Morgunkaffi í safnađarheimili.

Fjölskylduguđsţjónusta á páskadag kl. 11.

Annar páskadagur: Fermingarmessa í Árbćjarkirkju, Árbćjarsafni kl. 11. Fermd verđur Selma Dögg Magnúsdóttir. Prestur Ţór Hauksson.

Breiđholtskirkja

Skírdagur: Messa kl. 20. Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir. Flutt verđur tónverkiđ Stabat Mater eftir Giovanni Battista Pergolesi. Einsöngvarar Gunnhildur Halla Baldursdóttir og Sigrún Ţorgeirs- dóttir. Organisti Julian E. Isaacs.

Föstudagurinn langi: Guđsţjónusta kl. 14. Prestur sr. Gísli Jónasson, kór Breiđholtskirkju syngur, organisti Julian E. Isaacs.

Páskadagur: Hátíđarmessa kl. 8. Tendrađ á nýju páskakerti. Prestur sr. Gísli Jónasson. Kór Breiđholtskirkju syngur, organisti Julian E. Isaacs. Morgunmatur í safnađarheimilinu á eftir, kirkju- gestir eru hvattir til ađ koma međ međlćti á sameiginlegt morgunverđarhlađborđ.

Digraneskirkja

Skírdagur: Fermingarmessur kl. 11 og 14. Altarissakramentiđ verđur fram boriđ međ sérbökuđu ósýrđu brauđi og bergt af sameiginlegum kaleik. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson, organisti Kjartan Sigurjónsson.

Föstudagurinn langi: Fyrirlestur sr. Yrsu Ţórđardóttur „Ţankar okkar á föstu um trú“, međ tónlistarlegri íhugun er kl. 14.

Passíuguđsţjónusta kl. 20. Sr. Yrsa Ţórđardóttir syngur litaníuna ásamt kór Digraneskirkju. Sr. Gunnar Sigurjónsson les ritningar- texta. Í lokin verđur kirkjan myrkvuđ og íhugun ţagnarinnar tekur viđ. Organisti Kjartan Sigurjónsson.

Ađfangadag páska 22. mars: Kl. 22 er páskavaka sem hefst viđ eldstćđi fyrir utan kirkjuna.

Páskadagur: Sungin verđur hátíđarmessa sr. Bjarna Ţorsteins- sonar kl. 8. Einsöng syngja Eiríkur Hreinn Helgason, Ţórunn Freyja Stefánsdóttir og Sólveig Samúelsdóttir. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Prestar Digraneskirkju ţjóna allir í messunni. Eftir messu verđur morgunmatur í safnađarsal og er mćlst til ţess ađ safnađarfólk komi međ eitthvađ međlćti međ sér. Húsmóđir kirkjunnar verđur međ kaffi, te, súkkulađi o.fl.

Annar páskadagur: Fermingarmessa kl. 11. Ţrjú börn fermd. Kór Digraneskirkju, organisti er Kjartan Sigurjónsson.

Fella- og Hólakirkja

Skírdagur: Fermingarguđsţjónusta kl. 11. Sr. Guđmundur K. Ágústsson. Fermingarguđsţjónusta kl. 14. Sr. Svavar Stefánsson. Organisti í fermingarguđsţjónustunum er Guđný Einarsdóttir.

Föstudagurinn langi: Guđsţjónusta án prédikunar kl. 14. Píslarsagan lesin. Prestur sr. Guđmundur K. Ágústsson. Fluttir verđa hlutar úr verkinu Stabat Mater eftir Pergosi. Tónlistar- flutning annast Ásdís Arnalds, Sólveig Samúelsdóttir og Guđný Einarsdóttir. Međhjálpari er Jóhanna F. Björnsdóttir.

Páskadagur: Hátíđarguđsţjónusta kl. 8. Sr. Svavar Stefánsson prédikar og ţjónar fyrir altari ásamt sr. Guđmundi K. Ágústssyni og Ragnhildi Ásgeirsdóttur djákna. Kór kirkjunnar leiđir safn- ađarsöng undir stjórn Guđnýjar Einarsdóttur kantors kirkjunnar. Páskaeggjaleit barnanna í safnađarheimili kirkjunnar. Umsjón hefur Jón Guđbergsson. Bođiđ er upp á veitingar í safnađarheimili kirkjunnar.

Grafarholtssókn

Skírdagur: Messa í Ţórđarsveigi 3, kl. 20. Prestur sr. Sigríđur Guđmarsdóttir, tónlistarflutning annast Ţorvaldur Halldórsson.

Föstudagurinn langi: Lestur Passíusálmanna í Ţórđarsveigi 3, kl. 10-14.

Krossljósastund í Ţórđarsveigi 3, kl. 20.

Páskadagur: Hátíđarmessa í Ţórđarsveigi 3 kl. 9. Prestur séra Sigríđur Guđmarsdóttir, organisti Hrönn Helgadóttir.

Páskastund barnanna í Ingunnarskóla á páskadag kl. 11.

 

Grafarvogskirkja

Skírdagur: Ferming kl. 10.30 og 13.30. Sr. Vigfús ţór Árnason, sr. Bjarni Ţór Bjarnason og sr. Lena Rós Matthíasdóttir.

Altarisganga kl. 20. Sr. Lena Rós Matthíasdóttir ţjónar fyrir altari, einsöngur Svava Kristín Ingólfsdóttir, organisti Ađalheiđur Ţorsteinsdóttir.

Föstudagurinn langi: Messa kl. 11. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson prédikar og ţjónar fyrir altari ásamt sr. Bjarna Ţór Bjarnasyni. Kór Grafarvogskirkju syngur, organisti Lára Bryndís Eggertsdóttir.

Passíusálmarnir lesnir kl. 13-19, leikarar lesa. Tónlistarflutningur milli lestra í umsjón Láru Bryndísar Eggertsdóttur og Hjörleifs Valssonar.

Laugardagur 22. mars: Kl. 23.30-0.30 verđur páskavaka. Páskaljósiđ boriđ inn í kirkjuna. Sr. Bjarni Ţór Bjarnason og Gunnar Einar Steingrímsson ćskulýđsfulltrúi. Einsöngur Svava Kristín Ingólfsdóttir, organisti Ađalheiđur Ţorsteinsdóttir.

Páskadagur: Hátíđarguđsţjónusta kl. 8. Sr. Vigfús ţór Árnason prédikar og ţjónar fyrir altari ásamt sr. Lenu Rós Matthías- dóttur. Einsöngur Jóhann Friđgeir Valdimarsson. Kór Grafarvogskirkju syngur, organisti Lára Bryndís Eggertsdóttir, fiđla Hjörleifur Valsson. Heitt súkkulađi eftir guđsţjónustu.

Gospelmessa kl. 11. Sr. Bjarni Ţór Bjarnason prédikar og ţjónar fyrir altari. Gospelkór Reykjavíkur syngur, stjórnandi og undirleikari Óskar Einarsson.

Hátíđarguđsţjónusta á Hjúkrunarheimilinu Eir kl.10.30. Sr. Vigfús Ţór Árnason prédikar og ţjónar fyrir altari. Einsöngur Jóhann Friđgeir Valdimarsson. Kór Grafarvogskirkju syngur, organisti Lára Bryndís Eggertsdóttir, fiđla Hjörleifur Valsson.

Annar páskadagur: Ferming kl. 10.30 og 13.30. Sr. Vigfús Ţór Árnason, sr. Bjarni Ţór Bjarnason og sr. Lena Rós Matthías- dóttir. Kór Grafarvogskirkju syngur, organisti Lára Bryndís Eggertsdóttir.

Hjallakirkja

Skírdagur: Passíustund kl. 20. Sr. Sigfús Kristjánsson ţjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiđa safnađarsöng, organisti Jón Ólafur Sigurđsson.

Föstudagurinn langi: Kvöldvaka viđ krossinn kl. 20. Dauđa Krists minnst međ táknrćnum hćtti. Sr. Íris Kristjánsdóttir leiđir stundina, fólk úr kirkjustarfinu les ritningarlestra og fermingarbörn lesa síđustu orđ Jesú á krossinum. Kór kirkjunnar syngur og leiđir safnađarsöng, organisti Jón Ólafur Sigurđsson.

Páskadagur: Hátíđarguđsţjónusta kl. 8. Prestar kirkjunnar ţjóna. Kór kirkjunnar syngur og leiđir safnađarsöng, organisti Jón Ólafur Sigurđsson. Morgunkaffi í safnađarsal ađ guđsţjónustu lokinni.

Kópavogskirkja

Skírdagur: Fermingarguđsţjónusta kl. 11, međ altarisgöngu. Organisti Lenka Matéová ásamt kór Kópavogskirkju, prestur er sr. Auđur Inga Einarsdóttir.

Föstudagurinn langi: Guđsţjónusta kl. 20 ţar sem lesinn verđur krossferill Krists, lesarar eru guđfrćđingar, guđfrćđinemar og leikmenn. Kór Kópavogskirkju flytur tónlist eftir J.S. Bach og íslensk tónskáld viđ sálma sr. Hallgríms Péturssonar. Organisti og kórstjóri Lenka Mátéová, prestur sr. Auđur Inga Einarsdóttir.

Páskadagur: Hátíđarguđsţjónusta kl. 8. Organisti Lenka Matéová ásamt kór Kópavogskirkju, einsöngvari Ţórunn Elín Pétursdóttir, prestur sr. Auđur Inga Einarsdóttir.

Lindasókn

Skírdagur: Kćrleiksmáltíđ í Safnađarheimili Lindasóknar kl. 20.

Föstudagurinn langi: Upplestur á píslarsögunni samkvćmt Jóhannesarguđspjalli kl. 13 í safnađarheimilinu. Hinrik Ólafsson leikari les.

Laugardagur 22. mars: Kvikmyndasýning í safnađarheimilinu kl. 13. Sýnd verđur myndin Jósef sem er um persónuna Jósef í Gamla testamentinu. Ekkert aldurstakmark er á myndina en ekki er um barnamynd ađ rćđa. Enginn ađgangseyrir.

Páskadagur: Fjölskylduguđsţjónusta í Salaskóla kl. 11. Kór Lindakirkju leiđir safnađarsönginn undir stjórn Keith Reed. Einsöngur Lilja Guđmundsdóttir, flautuleikari Jón Guđmundsson. Páskaeggjaleit fyrir börnin ađ guđsţjónustu lokinni.

Seljakirkja

Skírdagur: Fermingarguđsţjónusta kl. 10.30 og 14. Sr. Valgeir Ástráđsson prédikar.

Kvöldguđsţjónusta kl. 20. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar, Sarah Buckley leikur á víólu.

Föstudagurinn langi: Guđsţjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráđsson prédikar, Anna Margrét Óskarsdóttir syngur.

Páskadagur: Guđsţjónusta kl. 8. Sr. Valgeir Ástráđsson prédikar.

Fjölskylduguđsţjónusta á páskadag kl. 11.

Guđsţjónusta í Skógarbć á páskadag kl. 11.

Annar páskadagur: Fermingarguđsţjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráđsson prédikar.


Reykjavíkurprófastsdćmi eystra   •   Skrifstofa í Breiđholtskirkju   •   Ţangbakka 5   •   Sími: 567 4810   •   Netfang:

www.tru.is

Barnastarf ţjóđkirkjunnar

eXTReMe Tracker