Góð kirkjusókn um bænadaga og páska
• 26. mars 2008:
Góð kirkjusókn um bænadaga og páska í kirkjum prófastsdæmisinsGóð kirkjusókn var um bænadaga og páska í kirkjum prófastsdæmisins. Fjölbreytt dagskrá var í boði og greinilegt að margir nutu þess að sækja kirkju og taka þátt í helgihaldinu.
|