Málþing í Breiðholtskirkju - er kirkjan fjölnota hús?

 

 

 

 

 

 

• 17. október 2009:

Málþing í Breiðholtskirkju - er kirkjan fjölnota hús?

Hérna eru svipmyndir frá upphafi málþings í Breiðholtskirkju, þar sem ræddar voru hugmyndir um fjölnota nýtingu á kirkjum landsins. Málþingið var öllum opið og var ekki síst ætlað þeim sem þjóna og starfa innan kirkjunnar hvort sem er við helgihaldið, við kirkjuvörslu eða í sóknarnefnd. Fummælendur voru sr. Kristján Valur Ingólfsson formaður helgisiðanefndar kirkjunnar, Hörður Áskelsson söngmálastjóri, Eggert Kaaber leikari og Sigríður Sólveig Friðgeirsdóttir formaður sóknarnefndar Breiðholtssóknar. Fundarstjóri var Bryndís Malla Elídóttir, héraðsprestur.

 


Reykjavíkurprófastsdæmi eystra   •   Skrifstofa í Breiðholtskirkju   •   Þangbakka 5   •   Sími: 567 4810   •   Netfang:

www.tru.is

Barnastarf þjóðkirkjunnar