Málţing í Breiđholtskirkju - er kirkjan fjölnota hús?

 

 

 

 

 

 

• 17. október 2009:

Málţing í Breiđholtskirkju - er kirkjan fjölnota hús?

Hérna eru svipmyndir frá upphafi málţings í Breiđholtskirkju, ţar sem rćddar voru hugmyndir um fjölnota nýtingu á kirkjum landsins. Málţingiđ var öllum opiđ og var ekki síst ćtlađ ţeim sem ţjóna og starfa innan kirkjunnar hvort sem er viđ helgihaldiđ, viđ kirkjuvörslu eđa í sóknarnefnd. Fummćlendur voru sr. Kristján Valur Ingólfsson formađur helgisiđanefndar kirkjunnar, Hörđur Áskelsson söngmálastjóri, Eggert Kaaber leikari og Sigríđur Sólveig Friđgeirsdóttir formađur sóknarnefndar Breiđholtssóknar. Fundarstjóri var Bryndís Malla Elídóttir, hérađsprestur.

 


Reykjavíkurprófastsdćmi eystra   •   Skrifstofa í Breiđholtskirkju   •   Ţangbakka 5   •   Sími: 567 4810   •   Netfang:

www.tru.is

Barnastarf ţjóđkirkjunnar