Fræðslukvöld í Lindakirkju um Opinberunarbók Jóhannesar

• 14. janúar 2010:

Fræðslukvöld í Lindakirkju um Opinberunarbók Jóhannesar

Nokkur hópur áhugafólks um Biblíufræðin og trúna hittist í Lindakirkju miðvikudagskvöldið 13. janúar s.l. og ræddu um Opinberunarbók Jóhannesar með sérstakri áherslu á hina nýju Jerúsalem. Það var Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, stjórnaði umræðunni og sagði í upphafi að hann gæti talað um þetta efni fram á næsta dag, þátttakendur þyrftu bara að setja hámarkstímann. Fréttasnápur vefrits prófastsdæmisins leit við þegar umræðurnar voru að hefjast og smellti þá þessum myndum af þeim.


Reykjavíkurprófastsdæmi eystra   •   Skrifstofa í Breiðholtskirkju   •   Þangbakka 5   •   Sími: 567 4810   •   Netfang:

www.tru.is

Barnastarf þjóðkirkjunnar