Hátíđ í Grafarvogskirkju í tilefni af 10 ára vígslu kirkjunnar

 

 

 

 

 

 

 

• 12. júlí 2010:

Hátíđ í Grafarvogskirkju í tilefni af 10 ára vígslu kirkjunnar

Ţann 20. júní s.l. voru 10 ár liđin síđan Grafarvogskirkja var vígđ og var ţví haldin hátíđarmessa í tilefni ţessarar merku tímamóta. Biskup Íslands herra Karl Sigurbjörnsson prédikađi.

Séra Vigfús Ţór Árnason sóknarprestur, séra Bjarni Ţór Bjarnason, séra Lena Rós Matthíasdóttir og séra Guđrún Karlsdóttir ţjónuđu fyrir altari ásamt Gunnari Einari Steingrímssyni djákna og fyrrverandi prestum, séra Sigurđi Arnarsyni og séra Önnu Sigríđi Pálsdóttur.

Kór Grafarvogskirkju söng samt Vox Populi. Organisti var Hákon Leifsson og Jóhann Friđgeir Valdimarsson söng einsöng. Eftir messu var glćsilegt kaffisamsćti í bođi Safnađarfélags Grafarvogskirkju og sóknarnefndar.

 


Reykjavíkurprófastsdćmi eystra   •   Skrifstofa í Breiđholtskirkju   •   Ţangbakka 5   •   Sími: 567 4810   •   Netfang:

 

www.tru.is

Barnastarf ţjóđkirkjunnar