Kirkjustarf fullorðinna í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra

 

  Sunnudagur:

11:00

  • Messa í Árbæjarkirkju.
  • Messa í Breiðholtskirkju.
  • Messa í Digraneskirkju.
  • Messa í Fella- og Hólakirkju.
  • Messa í Grafarvogskirkju.
  • Messa í Guðríðarkirkju.
  • Messa í Hjallakirkju.
  • Messa í Kópavogskirkju (fjölskyldumessa fyrsta
        sunnudag í mánuði okt.-maí).
  • Messa í Lindakirkju.
  • 14:00

  • Messa í Guðríðarkirkju.
  • Messa í Kópavogskirkju (3. sunnudag í mánuði).
  • Messa í Seljakirkju.
  • 16:00

  • Guðsþjónusta í Skógarbæ (síðasta sunnudag í mánuði).
  • 20:00

  • Bænahópur í Grafarvogskirkju.
  • Léttmessa í Árbæjarkirkju (1. sunnudag í mánuði).
  • Tómasarmessa í Breiðholtskirkju (síðasta sd. í mánuði).
  • Kvöldmessa í Seljakirkju (3. sunnudag í mánuði).
  • Kvöldmessa í Digraneskirkju 2. sunnudag í hverjum mánuði.
  •   Mánudagur:

    10:00

  • Musteri sálarinnar, stuðningshópur fyrir MS-veika
        í Grafarvogskirkju til kl. 13:00.
  • 12:00

  • Foreldrastund til kl. 14 í Árbæjarkirkju.
  • 20:30

  • Safnaðarfélagsfundur í Grafarvogskirkju
        (1. mánudag annan hvern mánuð).
  •   Þriðjudagur:

    10:00

  • Foreldramorgunn í Árbæjarkirkju.
  • Bænastund í Guðríðarkirkju.
  • Foreldramorgunn í Lindakirkju.
  • 10:30

  • Foreldramorgunn í Kópavogskirkju (Borgum).
  • 11:00

  • Digraneskirkja - leikfimi í umsjá ÍAK.
  • 12:00

  • Foreldramorgunn í Árbæjarkirkju.
  • Kirkjustarf aldraðra í Digraneskirkju frá 12-15,
        síðan helgistund, erindi og kaffi.
  • Kyrrðarstund í Fella- og Hólakirkju, Kl. 12.
        Súpa og samvera eftir stundina í safnaðarheimili kirkjunnar.
  • 12:10

  • Kyrrðarstund í Kópavogskirkju.
  • 13:00

  • Kirkjustarf eldri borgara í Fella- og Hólakirkju.
  • 13:30

  • Opið hús eldri borgara í Grafarvogskirkju.
  • 14:30

  • Söngsamvera í Kópavogskirkju (Borgum).
  • 17:15

  • Safnaðarfundur í Árbæjarkirkju annan þriðjudag í mánuði.
  • 18:00

  • Bæna- og kyrrðarstund í Hjallakirkju.
  • Samkoma eldri borgara í Seljakirkju
        (síðasta þriðjudag í mánuði).
  • 20:00

  • Sorgarhópur í Grafarvogskirkju.
  •   Miðvikudagur:

    10:00

  • Fjölskyldumorgunn í Hjallakirkju.
  • 12:00

  • Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju.
  • Kyrrðarstund í Breiðholtskirkju.
  • Kyrrðarstund í Grafarvogskirkju.
  • 13:00

  • Opið hús eldri borgara í Árbæjarkirkju.
  • 13:30

  • Opið hús eldri borgara í Breiðholtskirkju
        (hálfsmánaðarlega).
  • 18:00

  • Fyrirbænastund í Seljakirkju.
  • 19:00

  • Alfa námsskeið í Digraneskirkju.
  • Alfa námsskeið í Lindakirkju.
  • 19:30

  • Biblíulestrar í Seljakirkju (annan hvern miðvikudag).
  • 20:00

  • Tólf spora námskeið í Hjallakirkju.
  •   Fimmtudagur:

    10:00

  • Foreldramorgunn í Digraneskirkju.
  • Foreldramorgunn í Fella- og Hólakirkju.
  • Foreldramorgunn í Grafarvogskirkju.
  • Bænastund í Guðríðarkirkju.
  • 10:30

  • Biblíuleshópur og bænahópur í Gerðubergi
        á vegum Fella- og Hólakirkju.
  • 11:00

  • Leikfimi ÍAK í Digraneskirkju.
  • 12:00

  • Opið hús eldri borgara í Hjallakirkju (annan hvern fimmtud
  • Lindasókn - súpusamvera fyrir eldri borgara á Glaðheimum
        einu sinni í mánuði 25. sept. 16. okt. 13. nóv. og 11. des.
  • 12:10

  • Bænastund í Digraneskirkju.
  • 20:00

  • Alfa námskeið í Grafarvogskirkju (hefst janúar 2008).
  • Biblíulestrar í Breiðholtskirkju frá 25. sept. í 10 skipti.
  •   Föstudagur:

    10:00

  • Foreldramorgunn í Breiðholtskirkju.
  •   Laugardagur:

    11:00

  • Kirkjuskóli í Guðríðarkirkju.
  • Sjá nánar hér á heimasíðum hjá kirkjum prófastsdæmisins.

    Auk þess starfs sem hér er talið má minna á kirkjukóra, kvenfélög, barnastarf o.fl. sem er kjörinn vettvangur til þátttöku í kirkjustarfi. Leikmannaskóli þjóðkirkjunnar er með áhugaverð námskeið (www.kirkjan.is/leikmannaskoli).

    Uppfært: 6. mars 2009    


    Reykjavíkurprófastsdæmi eystra   •   Skrifstofa í Breiðholtskirkju   •   Þangbakka 5   •   Sími: 567 4810   •   Netfang:

    www.tru.is

    Barnastarf þjóðkirkjunnar