Ráðstefnur og málþing

 

Lánin og lífið - Málþing í Fella- og Hólakirkju 15. okt. kl. 17:30

Málþing á vegum Reykjavíkurprófastsdæmis eystra verður haldið í Fella- og Hólakirkju miðvikudaginn 15. október kl. 17:30.

Dagskrá:

17:30:   Setning
             - Sr. Gísli Jónasson prófastur.

17:40:   Maðurinn milli Guðs og Mammons
             - Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur.

18:20:   Veitingar

18:50:   Staðan í efnahagsmálum þjóðarinnar
             Vilhjálmur Bjarnason formaður Félags fjárfesta
             og aðjúnkt við viðskiptadeild Háskóla Íslands.

19:30:   „Lánleysi“ – á það við um þá einstaklinga sem til okkar leita?
             Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar.

20:10:   Umræður og fyrirspurnir

Málþingið er öllum opið þeim að kostnaðarlaustu.
Skráning hjá eða í síma 567 4810.

 

 

Málþing um málefni eldri borgara 6. október 2008 kl. 13-16

Ellimálanefnd þjóðkirkjunnar og Ellimálaráð Reykjavíkurprófastsdæma halda málþing um málefni eldri borgara sem verður haldið í Grensáskirkju mánudaginn 6. október kl. 13-16. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis.

Dagskrárliðir eru:

a) Setning, sr. Svanhildur Blöndal prestur á Hrafnistu.

b) Mæta aldraðir ofbeldi? Ólafur Þór Gunnarsson öldrunarlæknir.

c) Hvernig er að búa á heimili sem er ætlað eldri borgurum? Edda Jóhannsdóttir íbúi í Jökulgrunni/Hrafnistu.

d) Samskipti aðstandenda og starfsfólks á heilbr. stofnunum. Soffía Egilsdóttir forstöðumaður félagsstarfs á Hrafnistu.

e) Hvað brennur á aðstandendum eldri borgara? Reynir Ingibergsson formaður AFA samtaka aðstandenda eldri borgara.

f) Skiptir jákvætt hugarfar og lífsgleði eldri borgara máli? Berglind Magnúsdóttir sálfræðingur.

 

Mannréttindi í heimi trúarinnar - 28. apríl 2008 - kl. 16.15

Málþing um mannréttindi á vegum Reykjavíkurprófastsdæmis eystra verður haldið í Hjallakirkju mánudaginn 28. apríl kl. 16:15. Skráning er í síma 567 4810 eða á með því að senda netpóst á .

Dagskrá hefst kl. 16.15:

16:15   Setning - Sr. Gísli Jónasson prófastur.

16:30   Íslensk lög um mannréttindi - Margrét Steinsdóttir,
           lögfræðingur hjá Alþjóðahúsi.

17:15   Mannréttindakerfið - Jóhanna Katrín Eyjólfsdóttir, mannfræðingur,
           framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty International.

18:00   Guðsmyndin og mannréttindi - Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir, verkefnastjóri
            á Biskupsstofu.

18:45   Veitingar.

19:15   Mannréttindi og guðfræðin - Dr. dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur.

20:00   Umræður og fyrirspurnir.

 


Reykjavíkurprófastsdæmi eystra   •   Skrifstofa í Breiðholtskirkju   •   Þangbakka 5   •   Sími: 567 4810   •   Netfang:

www.tru.is

Barnastarf þjóðkirkjunnar