Viđburđir og fréttir í mars og apríl 2009

   2009:   •   janúar - febrúar   •   mars - apríl   •   maí - ágúst   •  september - október   •   nóvember - desember   •    
   2008:   •   janúar   •   febrúar - mars   •   apríl   •   maí - ágúst   •   september - október   •   nóvember - desember   •    
width="100%">
• 28. apríl 2009:

Prestastefna í Kópavogskirkju

Annađ áriđ í röđ er prestastefna haldin í prófastsdćminu. Ađ ţessu sinni í hinu nýja og glćsilega safnađarheimili Kársnessóknar dagana 28. - 30. apríl.

Ţađ er biskup Íslands sem bođar alla presta landsins til synodus einu sinni á ári ţar sem málefni kirkjunnar eru rćdd og stefnan tekin til framtíđar. Nú verđur sérstaklega hugađ ađ endurmati og framtíđarsýn í ljósi nýrra tíma.

 


• 23. apríl 2009:

Skátar og söfnuđur ganga fylktu liđi til sumargleđimessu í Seljakirkju á sumardaginn fyrsta 2009

Á eftir messunni var efnt til mikillar sumargleđi viđ tjörnina fyrir ofan kirkjuna. Međ ţessari mynd sendum viđ öllum lesendum vefsins bestu óskir um gleđilegt sumar.

• 22. apríl 2009:

Síđasta Tómasarmessan ađ sinni í Breiđholtskirkju á sunnudagskvöld

Áhugahópur um svokallađar Tómasarmessur efnir til síđustu messunnar á ţessu vori í Breiđholtskirkju í Mjódd sunnu- dagskvöldiđ 26. apríl, kl. 20.

Tómasarmessan hefur unniđ sér fastan sess í kirkjulífi borgarinnar, en slík messa hefur veriđ haldin í Breiđholtskirkju í Mjódd síđasta sunnu- dag í mánuđi, frá hausti til vors, síđustu ellefu árin. Er ţetta ţannig síđasta Tómasarmessan ađ sinni, en ţćr hefjast síđan vćntanlega ađ nýju í haust.

Framkvćmdaađilar ađ ţessu messuhaldi eru Breiđholtskirkja, Kristilega skólahreyfingin, Félag guđfrćđinema og hópur presta og djákna.

Tómasarmessan einkennist af fjölbreytilegum söng og tónlist, mikil áhersla er lögđ á fyrir- bćnarţjónustu og sömuleiđis á virka ţátt- töku leikmanna. Stór hópur fólks tekur jafnan ţátt í undirbúningi og framkvćmd Tómasarmessunnar, bćđi leikmenn, djáknar og prestar.

 


• 20. apríl 2009:

Sunnudagaskólahátíđ í Seljakirkju í lok vetrarstarfs barnanna

Í gćr buđu krakkarnir í Seljakirkju sunnu- dagaskólabörnum í Breiđholtskirkju og Fella- og Hólakirkju ađ koma til sín til ađ halda međ ţeim sunnudagaskólahátíđ, sem haldin er reglulega í lok vetrarstarfsins. Séra Valgeir Ástráđsson messađi og stjórnađi hátíđinni, sem börnin tóku virkan ţátt í.

Vefarinn ákvađ ađ bjóđa fjögurra ára barna- barni sínu međ og kom fađir hennar líka međ henni og hún naut sín svo vel og tók vel undir söngvana – og hélt ţví áfram eftir ađ heim var komiđ, meira ađ segja bergmálađi húsiđ ţegar hún söng í sturtunni fyrir svefninn, “Jesús er besti vinur barnanna”.

 

Nína Björg Vilhelmsdóttir sem annast barnastarfiđ í Breiđholts- kirkju sagđi börnunum söguna af Jesús og fiskimönnunum og ţađ gerđi hún svo lifandi og skreytti söguna međ litlum báti og neti, ađ allir krakkarnir fylgdust dolfallnir međ. Ţađ var gaman ađ fylgjast međ börnunum taka svona virkan ţátt í messugjörđinni og öruggt ađ öll ţessi börn munu mćta aftur nćsta vetur.

Í lokin var kirkjugestum bođiđ upp á pylsuveislu sem var vel ţegin. Myndirnar er ađ finna á myndasíđunni okkar og segja meira en ţúsund orđ hvađ kirkjan er lifandi og skapandi í góđu uppeldi barnanna.
  Sjá myndir hér Sjá nánar.

• 17. apríl 2009:

Söfnuđirnir í Breiđholtinu sameinast í sunnudagaskólahátíđ í Seljakirkju

Ţađ verđur sannkölluđ vorhátíđ í Seljakirkju sunnudaginn 19. apríl kl. 11. Ţá munu allir söfn- uđirnir í Breiđholtinu sameinast í sunnudagaskólahátíđ ţar sem upprisubođskapnum verđa gerđ góđ skil međ sögum og í söng sem börn á öllum aldri geta tekiđ ţátt í.

Hátíđinni lýkur međ pylsupartí fyrir utan Seljakirkju. Öll börn í Breiđholtinu eru velkomin í hátíđarskapi.

 


• 8. apríl 2009:

Bćnadagar og páskar

Fjölbreytt helgihald er í öllum kirkjum prófastsdćmisins um bćnadaga og páska.

Á skírdagskvöld er víđa messađ kl. 20 ţar sem minnst er síđustu kvöldmáltíđarinnar sem Jesús átti međ lćrisveinum sínum.

Á föstudaginn langa er píslarsaga frelsarans íhuguđ bćđi í tali og tónum. Sem dćmi má nefna ađ í Grafarvogskirkju verđa Passíu- sálmarnir fluttir frá kl. 13 og í Seljakirkju verđa kvöldtónleikar kl. 20 ţar sem hluti Matteusarpassíu Bach verđur flutt á íslensku.

Í Digraneskirkju verđur síđan hćgt ađ taka ţátt í páskavöku sem hefst kl. 22 á laugardagskvöldi viđ eldstćđi utan viđ kirkjuna.

 

Upprisu frelsarans er síđan fagnađ međ hátíđarmessum á páskadag ţar sem víđa er messađ viđ sólarupprás kl. 8. Nánari upplýsingar um helgihald hverrar kirkju má finna hér í dálknum „Á döfinni“ sem er hér vinstra megin á síđunni sem og á heimasíđum sóknanna.

• 6. apríl 2009:

Fjölmenn og vel heppnuđ föstuguđsţjónusta kirkjustarfs eldri borgara

Hin árlega föstuguđsţjónusta kirkjustarfs eldri borgara í Reykjavíkurprófastsdćmunum var í Laugarneskirkju fimmtudaginn 2. apríl sl. Umsjón hafđi Sigurbjörn Ţorkelsson framkvćmdastjóri Laugarneskirkju sem einnig flutti yndislega hugvekju.

Laufey Geirlaugsdóttir söng einsöng og stjórnađi almennum söng. Organisti var Gunnar Gunnarsson. Ritningarlestra lásu Guđný Björnsdóttir og Brynhildur Jónsdóttir sem eru í ţjónustuhóp í kirkjustarfi eldri borgara í Laugarneskirkju.

Kirkjugestir sem voru u.ţ.b. 100 létu í ljós mikla ánćgju. Ţetta er í fyrsta sinn sem viđ í kirkjustarfi eldri borgara stöndum fyrir guđsţjónustu án ţess ađ prestur sé međ okkur. Kirkjugestir létu í ljós mikla ánćgju međ ţessa nýbreytni og allir tóku vel undir í söng og bćn.

 

Eftir guđsţjónustuna var öllum bođiđ ađ ţiggja kaffiveitingar í bođi Laugarnessóknar. Guđs- ţjónustan var samstarfsverkefni Ellimálaráđs Reykjavíkurprófastsdćma og Laugarnessóknar. Kirkjugestir voru úr báđum prófastsdćmunum og er okkur sem stöndum ađ ţessum guđsţjónustum mikiđ gleđiefni ađ sjá hvađ fólkinu finnst gaman ađ hittast og eiga saman gleđistund í kirkjunni bćđi í helgihaldinu og í kaffinu á eftir.

Ellimálaráđ fćrir öllum sem komu ađ ţví ađ gera ţennan dag svo yndislegan sem raun bar vitni bestu ţakkir og óskar öllum blessunarríkra bćnadaga og gleđilegra páska.

  Sjá myndir   Sjá nánar.

• 4. apríl 2009:

Orlofsdvöl fyrir eldri borgara á Löngumýri endurtekiđ í sumar

Ellimálanefnd Ţjóđkirkjunnar og Ellimálaráđ Reykjavíkurprófasts- dćma efna til dvalar fyrir eldri borgara á Löngumýri í sumar.

Í bođi er ein sjö daga ferđ og tvćr fimm daga ferđir. Sem fyrr annast valinkunnur hópur stjórn daganna.

• Fyrsti hópur: 2. júní – 9. júní

• Annar hópur: 15. júní – 19. júní

• Ţriđji hópur: 29. júní. – 3. júlí

 


• 2. apríl 2009:

Passíusálmar og lifandi kirkja rétt fyrir Dymbilviku í Grafarvogskirkju

Vefarinn fór í tvćr heimsóknir í dag, fyrst í Laugarneskirkju, ţar sem Ellimálaráđ Reykjavíkurprófastsdćma var međ sameiginlega föstuguđsţjónustu og tók ég margar myndir, en vegna galla í nýju minniskorti myndavélarinnar, festist ekki ein einasta mynd. Nú verđ ég bara ađ vona ađ einhver ţar eigi myndir af ţessari athöfn kirkjustarfs eldri borgara til ađ birta á vefnum okkar. Eftir ađ hafa fengiđ nýtt kort í stađ ţess gallađa, skellti vefstjóri sér í Grafarvogskirkju.

Klukkan var langt gengin í sex og ađ gefinni reynslu, er yfirleitt mikiđ um ađ vera í kirkjum Reykjavíkurprófastsdćmis eystra allan daginn, ýmist skipulögđ starfsemi, yngri barna, unglinga, mćđra eđa eldri borgara, eđa fólk bara ađ skođa kirkjurnar.

Ţegar í Grafarvogskirkju kom, sá ég strax ađ ég hafđi rétt fyrir mér, Vćntanleg fermingarbörn voru ađ ljúka fermingarćfingu međ séra sr. Vigfúsi Ţór Árnasyni sóknarpresti og nokkrir voru ađ skođa helgigripi í kirkjunni. Ţótt tíminn vćri búinn, ţurfti enn margt ađ spyrja og var Sr. Guđrún Karlsdóttir á fullu ađ svara spurningum krakkanna. Á neđri hćđ voru Lionsfélagar ađ undirbúa bingóskemmtun, sem átti ađ hefjast um klukkan sex.

Ţegar í innri ganginn niđri var komiđ, heyrđ- ust hlátrasköll í unglingum, sem reyndust, ţegar ađ var gáđ, vera unglingakór Grafar- vogskirkju ađ ljúka ćfingum. En eftir ćfinguna tóku ţau ađ sér nokkur búnt af páska- liljum og túlípönum sem ţau ćtluđu ađ selja til styrktar kórstarfinu sínu. Auđvitađ hverjum viđ alla sem geta ađ kaupa af ţeim eitt búnt til ađ láta springa út heima hjá sér yfir páskana, en búntiđ kostar bara 1.000 krónur og ég veit ađ ţeim peningum er vel variđ og kemur ađ góđum notum hjá ţeim.

En nú var klukkan ađ verđa sex og tími til kominn ađ fćra sig upp í kirkjuna, ţar sem bćnastund og lestur Passíusálma var í ţann veginn ađ hefjast. Síđan 25. febrúar hafa alţingismenn komiđ daglega og lesiđ upp úr sálmunum, en ţessi bćnastund tekur ađeins um 15-20 mínútur og er ćtlađ ţeim sem eru á leiđ heim úr vinnu. Mćting er yfirleitt góđ en misjöfn eftir veđri.


 

Ţegar upp var komiđ, rakst ég á Jón Magnússon alţingismann ađ rćđa viđ sr. Guđrúnu Karlsdóttur um kaflann í Passíusálmum sem var lestur dagsins og Jón ćtlađi ađ lesa. Flestir ţeirra sem voru ađ skođa kirkjumuni ákváđu ađ staldra viđ í bćnastundinni og hlýđa á lestur Passíusálma fyrir heimför.

Ađ lokinni bćn, sem sr. Guđrún flutti, hóp Jón Magnússon alţingismađur lesturinn og skilađi ţví vel af hendi. Ađ lokinni almennri bćn og blessum fengu ţeir sem vildu sér hressingu, kaffi og kleinur, en í ljós kom ađ kleinurnar voru pínulítiđ öđruvísi núna en venjulega og gerđu menn gaman ađ, ţví á bakkelsisdiski voru ljúffengar marsípansmá- kökur sem smökkuđust bara ljómandi vel međ kaffinu.

Ađ lokum vil ég minna á ađ lesturinn heldur áfram á föstudag, mánudag, ţriđjudag og á miđvikudag, en ţá verđa síđustu Pass- íusálmarnir lesnir og mun Össur Skarphéđinsson utanríkisráđ- herra lesa, en auk ţess verđur listaverk afhjúpađ viđ ţetta tćkifćri.

Vonandi nć ég ađ vera viđstaddur ţá til ađ taka fleiri myndir og treysti bćđi á myndavél og minniskubbinn sem í henni er. Lesturinn hefst kl. 18:00 alla ţessa daga. Vonandi verđum viđ ţá líka búin ađ fá frekari dagskrá í kirkjum yfir páskahátíđina til ađ láta ykkur vita af henni.

Ađ lokum óska ég ykkur gleđilegrar Dymbilviku sem hefst á mánu- daginn og minni í leiđinni á guđsţjónustur í kirkjum á Pálma- sunnudag, sem er nćsta sunnudag, 5. apríl.

• 27. mars 2009:

Tómasarmessa í Breiđholtskirkju sunnudagskvöldiđ 29. mars kl. 20

Áhugahópur um svokallađar Tómasarmessur efnir til sjöundu messunnar á ţessum vetri í Breiđholtskirkju í Mjódd sunnu- dagskvöldiđ 29. mars, kl. 20.

Tómasarmessan hefur unniđ sér fastan sess í kirkjulífi borgarinn- ar, en slík messa hefur veriđ haldin í Breiđholtskirkju í Mjódd síđasta sunnudag í mánuđi, frá hausti til vors, síđustu ellefu árin.

Framkvćmdaađilar ađ ţessu messuhaldi eru Breiđholtskirkja, Kristilega skólahreyfingin, Félag guđfrćđinema og hópur presta og djákna.

  Tómasarmessan einkennist af fjölbreyti- legum söng og tónlist, mikil áhersla er lögđ á fyrirbćnarţjónustu og sömuleiđis á virka ţátttöku leikmanna. Stór hópur fólks tekur jafnan ţátt í undirbúningi og framkvćmd Tómasarmessunnar, bćđi leikmenn, djáknar og prestar.

Ađ ţessu sinni tekur svo Mótorhjóla- klúbburinn Trúbođarnir einnig ţátt í messunni.

• 25. mars 2009:

Föstuguđsţjónusta í Laugarneskirkju fimmtudaginn 2. apríl kl. 14:00

Kirkjustaf aldrađra verđur međ föstuguđs- ţjónustu í Laugarneskirkju fimmtudaginn 2. apríl kl. 14:00.

Sigurbjörn Ţorkelsson framkvćmdastjóri Laugarneskirkju leiđir stundina. Laufey Geir- laugsdóttir syngur einsöng og er forsöngvari í almennum safnađarsöng. Organisti er Gunnar Gunnarsson.

Eftir Guđsţjónustuna eru kaffiveitingar í bođi Laugarnessóknar. Allir eru velkomnir. Guđs- ţjónustan er samstarfsverkefni Laugarnes- kirkju og Ellimálaráđs Reykjav.prófastsdćma.

 


• 23. mars 2009:

Óperan Töfraflautan flutt í Lindakirkju – ađeins 3 sýningar

Kirkjur prófastsdćmisins eru alltaf lifandi međ fjölbreytilegt starf, hvort sem ţađ tengist helgihaldi, foreldrastarfi, ćskulýđs- starfi, félagslífi aldrađra auk hefđbundins kirkjustarfs. Í öllum kirkjunum eru starfandi kórar, mismunandi stórir auđvitađ, en kór- arnir eiga sitt félagslíf međal kórfélaga ţar fyrir utan og fjölmargir lćrđir söngvarar og/eđa eru ađ lćra söng í söngskóla.

Einn af töframönnum kirkjustarfsins í tónlist er Keith Reed, organisti og kórstjóri Linda- kirkju í Kópavogi, sem vígđ var ađ hluta í desember s.l. Keith hefur núna safnađ saman efnilegum söngvurum, sem margir eru jú í kirkjukórum líka, en hafa ţađ sameiginlegt ađ stunda nám í Óperudeild Söngskóla Sigurđar Demetz.

Óperan Töfraflautan verđur í nćstu viku og ađeins flutt ţrisvar sinnum, fyrsta sýning verđur mánudaginn 30. mars, önnur sýning verđur miđvikudaginn 1. apríl og ţriđja og síđasta sýning verđur svo föstudaginn 3. apríl. Allar sýningarnar hefjast kl. 20:00.

 

Ţetta er fyrsta sinn sem “Nemendaópera Söngskóla Sigurđar Demetz” rćđst í ađ setja á sviđ óperu međ hljómsveit, kór og öllu sem til ţarf og er ţađ gert undir öruggri stjórn Keith Reed. Óperan Töfraflautan skartar mörgum hlutverkum og er ţví tilvaliđ verkefni fyrir nemendaóperu.

Miđasala er einungis á vefnum á Midi.is og er hćgt ađ smella hérna til ađ nálgast miđasöl- una fyrir sýninguna. Viđ hvetjum alla til ađ drífa sig ađ kaupa miđa ţar sem ađgangur verđur takmarkađur viđ stćrđ Lindakirkju.

Ţessi hópur, undir stjórn Keith Reed, ćtlar ađ flytja, hvorki meira né minna en óperuna Töfraflautuna eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Vefari prófastsdćmisins leit viđ á ćfingum hjá ţeim, bćđi föstudags- og sunnudagskvöldiđ 22. mars og sá ţá, hvađ töframađurinn Keith Reed náđi vel ađ fá fram ţađ besta í söng frá hverjum og einum söngvara. Ţađ var yndislegt ađ fá ađ njóta söngsins á milli ţess sem vefarinn truflađi, en vonandi ekki mikiđ, međ myndatökum sínum af söngvurunum á ćfingu.

Síđara kvöldiđ var svokallađ rennsli í gangi, en ţađ er ţađ kallađ, ţegar söngvarar fara međ sinn hluta eins og hann verđur ţegar verkiđ verđur sýnt.

  Sjá myndir frá ćfingum Sjá nánar.

• 13. mars 2009:

Félagar úr JCI međ námskeiđ í fundarsköpum n.k. miđvikudag kl. 20

Námskeiđ í fundar- sköpum verđur haldiđ í Breiđholtskirkju nćstkomandi miđviku- dag 18. mars kl. 20-22:30. Ţađ eru félagar úr JCI sem koma sem leiđbeinendur er ţeir hafa víđa haldiđ slík námskeiđ.

Námskeiđiđ er öllum opiđ sem starfa innan kirkjunnar međ einum eđa öđrum hćtti. Skráning er á profaust@centrum.is eđa í síma 567 4810. Námskeiđiđ er ţátttendum ađ kostnađarlausu.

 


• 12. mars 2009:

Námskeiđ um gleđina haldiđ í Árbćjarkirkju 17. mars til 7. apríl

• Hefur ţú áhyggjur?

• Finnst ţér stundum erfitt ađ líta

   björtum augum á tilveruna?

• Vilt ţú auka gleđina í lífi ţínu?

• Langar ţig til ţess ađ rćkta

   trúna betur?

Ef eitthvađ af ofannefndu á viđ ţig gćti ţetta námskeiđ hentađ ţér.

Á námskeiđinu verđur fjallađ um gleđi og hamingju eins og hún birtist okkur á síđum Biblíunnar og kynntar markvissar leiđir til ţess ađ efla gleđina eigin lífi.

Leiđbeinendur á námskeiđinu eru sr. Ţór Hauksson sóknarprestur og sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prestur.

 

• Námskeiđiđ verđur á ţriđjudögum

   frá kl. 18.00-19.30

• Ţađ hefst 17. mars og stendur til 7. apríl

   - alls 4 skipti

• Létt hressing er í bođi

• Ţađ er opiđ öllum og ţátttakendum

   ađ kostnađarlausu

Skráning fer fram í gegnum síma Árbćjar- kirkju: 587 2405 eđa međ tölvupósti: arbaejarkirkja@arbaejarkirkja.is.

• 5. mars 2009:

Fjölskyldan á tímum breytinga - umrćđur í Grafarvogskirkju 9. mars

Umrćđukvöld á vegum Reykjavíkurprófasts- dćmis eystra og Fjölskylduţjónustu kirkjunnar verđur haldiđ mánudaginn 9. mars kl. 20-22 í Grafarvogskirkju. Eftirtaldir málaflokkar verđa rćddir:

• Jákvćđ gildi og farsćlt líf

Benedikt Jóhannsson, sálfrćđingur.

• Börn eru nćm á líđan foreldra sinna

Salbjörg Bjarnadóttir, geđhjúkrunarfrćđingur og verkefnastjóri Ţjóđ gegn ţunglyndi.

• Máttur samtalsins

Elísabet Berta Bjarnadóttir og Rannveig Guđ- mundsdóttir, félagsráđgjafar leiđa umrćđur.

 Reykjavíkurprófastsdćmi eystra   •   Skrifstofa í Breiđholtskirkju   •   Ţangbakka 5   •   Sími: 567 4810   •   Netfang:

www.tru.is

Barnastarf ţjóđkirkjunnar

eXTReMe Tracker