Viđburđir og fréttir í maí til ágúst 2009

   2009:   •   janúar - febrúar   •   mars - apríl   •   maí - ágúst   •  september - október   •   nóvember - desember   •    
   2008:   •   janúar   •   febrúar - mars   •   apríl   •   maí - ágúst   •   september - október   •   nóvember - desember   •    

• 23. júlí 2009:

Dagbók úr sumarorlofi á Löngumýri

Ellimálanefnd Ţjóđkirkjunnar og Ellimálaráđ Reykjavíkurprófasts- dćma standa saman ađ orlofi eldri borgara í samvinnu viđ Löngumýrarskóla. Í sumar dvöldu ţrír hópar á Löngumýri. Mikil ađsókn var og fullskipađ í alla hópana. Á Löngumýri er mjög góđ ađstađa fyrir dvöl sem ţessa. Í hverjum hópi voru um 30 manns á aldrinum 80 – 93 ára og var vel látiđ af öllu sem í bođi var.

Fastir liđir í orlofsdvöl eru: Morgunverđur, helgistund/morgun- bćnir, leikfimi, sund eđa gönguferđir. Ennig eru alltaf nokkrar konur međ handavinnu og var smá saumaklúbbur í öllum hópum. Valgerđur Gísladóttir sá um helgistundirnar ásamt Gunnari Rögnvaldssyni forstöđumanni og ađ ţessu sinni voru djáknar í starfsţjálfun í tveim hópum og tóku ţćr einnig ţátt.

Sjá myndir hér

Eftir hádegi er spilađ, sögustund o.fl. Allir sem óska ţess fá ađ horfa á Leiđarljósiđ í sjónvarpinu, en ţeir sem eru vanir ađ horfa á ţađ geta helst ekki án ţess veriđ! Í hverrri dvöl var Bingó sem Edda og Valgerđur stjórnuđu. Einnig var spilađ á nokkrum borđum bćđi vist og brids.

Allir hóparnir fara í eina ferđ um Skagafjörđ eđa nágrenni og ađ ţessu sinni var fariđ ađ Hólum í Hjaltadal. Í ţessum ferđum var Gunnar fararstjóri og nutum viđ ţess mjög ađ ferđast međ honum sem er svo kunnugur í Skagafirđi ađ betra gat ekki bođist. Viđ skođuđum kirkjuna og skólann og nutum yndislegra veitinga Ferđaţjónustunnar í Hólaskóla. Einnig fengum viđ ađ skođa nýtt stórt hesthús sem tilheyrir skólanum og sáum ţar marga gćđinga sem okkur fannst mikiđ til um. Frá Hólum var ekiđ um Hegranesiđ og sem leiđ lá til Sauđárkróks. Ekiđ var um Sauđárkrók og endađ í Kaupfélaginu mörgum til mikillar ánćgju.

Sjá myndir hér

 

Sjá myndir hér

Einn hópur fór í guđsţjónustu í Miklabć. Ţar ţjónađi sr. Dalla Ţórđardóttir og Gunnar Rögnvaldsson sá um tónlistina. Annar hópur var í orlofi 17. júní og fórum viđ ţá í hátíđarguđsţjónustu í Glaumbć. Prestur ţar var sr. Gísli Gunnarsson. Kirkjukór Glaumbćjarsóknar söng undir stjórn Stefáns Gíslasonar.

Sjá myndir hér

Á hverju kvöldi var kvöldvaka sem allir tóku ţátt í. Gestir úr Skagafirđi komu í heimsókn og var af ţví mikil gleđi og gaman. Bćđi var um ađ rćđa söngdagskrá ţar sem sungiđ var og spilađ fyrir okkur og einnig var sungiđ međ okkur og svo sögur eđa upplestur. Ţessu fólki öllu viljum viđ ţakka fyrir góđ kynni og fyrir ađ hafa svo fúslega gefiđ okkur af tíma sínum.

Ekki er hćgt ađ ljúka samantekt um orlofiđ án ţess ađ ţakka konunum sem sáu um mat og dagleg störf. Ţćr áttu stóran hlut í ađ gera dvöl sem ţessa eins góđa og hún var. Bćđi međ yndislegu viđmóti sínu og einnig fyrir góđa matinn sem framreiddur var á hverjum degi.

Sjá myndir hér

Hópstjóri í orlofi var Valgerđur Gísladóttir. Ađstođarmađur var Edda Jónsdóttir. Djáknar í starfsţjálfun voru, Anna Ţóra Pálsdóttir og Sigrún Berg Sigurđardóttir. Sérlegur ađstođar- mađur var Gunnar Rögnvaldsson forstöđumađur á Löngumýri.

Ţetta er í stórum dráttum orlofsdagskráin okkar í sumar og er ţađ von okkar sem stóđum ađ orlofinu ađ allir hafi haft gagn og gaman af.

F.h. orlofsstjórnar,
Valgerđur Gísladóttir.

• 15. júlí 2009:

Pílagrímagöngur til Skógarmessu í Nónholti sunnudaginn 19. júlí

Séra Vigfús Ţór Árnason og séra Guđrún Karlsdóttir leiđa messuna. Sóknarnefndarfólk frá Árbćjar- og Grafarholtssöfnuđi lesa ritningarlestra.

Hjörleifur Valsson leikur á fiđlu. Svava Kristín Ingólfsdóttir leiđir söng og syngur einsöng. Sighvatur Jónasson leikur á harmonikku fyrir messu.

  Pílagrímagöngur verđa gengnar kl. 10:00 frá Grafarvogskirkju, Árbćjarkirkju og Guđríđarkirkju.

Eftir messu grillum viđ pylsur og njótum sam- félagsins í yndislegri náttúruparadís. Hćgt er ađ koma beint til messunnar kl. 11:00 og leggja bíl til móts viđ sjúkrastöđina Vog. Grafarvogssöfnuđur sjá um undirbúning.

• 24. júní 2009:

Sumartónleikar í Fella- og Hólakirkju á fimmtudagskvöldum í júlí

Sumartónar í Elliđaárdal er röđ vandađra tónleika sem haldnir verđa í Fella- og Hóla- kirkju á fimmtudagskvöldum kl. 20 í júlí 2009 og er ţetta í fyrsta sinn sem slík tónleikaröđ er haldin í kirkjunni. Margir erlendir gestir munu koma fram á tónleikum rađarinnar og eru Norđurlöndin áberandi.

Á vefsíđu um tónleikana má finna upplýsingar um alla tónleikana og flytjendur ásamt upplýsingum um kirkjuna og umhverfi hennar sem er einstaklega fagurt.

1. tónleikar 2. júlí kl. 20:
Eva Ţyri Hilmarsdóttir, píanisti og Guđný Einarsdóttir, organisti Fella- og Hólakirkju leika verk eftir frönsku tónskáldin M. Ravel, E. Satie og J. Alain.
 
2. tónleikar 9. júlí kl. 20:
Háskólakórinn í Árósum undir stjórn Carsten Seyer-Hansen. Kórinn hefur getiđ sér gott orđ í Danmörku, einkum fyrir frumflutning nýrra verka m.a. eftir hinn íslenska Stefán Arason, en Stefán söng međ kórnum í nokkur ár.
3. tónleikar 16. júlí kl. 20:
Hjónin David Schlaffke organisti frá Ţýskalandi og Mariya Semotyuk flautuleikari frá Úkraínu.
4. tónleikar 23. júlí kl. 20:
Blokkflaututríó, sem kallar sig Trio NordicBlock, frá Finnlandi og Danmörku. Á tónleikum ţeirra fá blokkflautur af öllum stćrđum og gerđum hlutverk.
• 3. júní 2009:

Göngumessur í júní - gengiđ frá einni kirkju til messu í annarri

Í júní verđur bođiđ upp á gönguferđir um Breiđholtiđ međ leiđsögn kunnugra manna. Ţađ eru kirkjurnar í hverfinu sem hafa frumkvćđiđ ađ ţessum gönguferđum sem eiga ţađ allar sameiginlegt ađ byrja og enda viđ kirkju.

Sunnudaginn 7. júní kl. 10.00:
frá Seljakirkju í Breiđholtskirkju

Fyrsta gangan verđur frá Seljakirkju sunnudaginn 7. júní kl. 10. Ţá verđur gengiđ ađ Breiđholtskirkju međ leiđsögn Birnu Bjarnleifsdóttur sem međal annars mun segja frá gamla Breiđholtsbćnum og fleiri merkum stöđum á leiđinni. Í Breiđholtskirkju verđur síđan messađ kl. 11 og bođiđ upp á hressingu ađ henni lokinni.


 

Sunnudaginn 14. júní kl. 10.00:
frá Breiđholtskirkju í Fella- og Hólakirkju

Sunnudaginn 14. júní verđur gengiđ frá Breiđholtskirkju kl. 10 til messu í Fella- og Hólakirkju sem byrjar kl. 11. Ţá verđur gengiđ upp Elliđaárdalinn og staldrađ viđ á merkum stöđum.

Sunnudaginn 21. júní kl. 19.00:
frá Fella- og Hólakirkju í Seljakirkju

Síđasta gangan verđur sunnudaginn 21. júní á sumarsólstöđum. Ţá verđur lagt af stađ frá Fella- og Hólakirkju kl. 19 og gengiđ til kvöld- messu í Seljakirkju kl. 20.

Akstur til baka eftir messu:

Ekiđ verđur međ göngufólk aftur ađ ţeirri kirkju sem göngurnar hófust ţegar allir hafa ţegiđ hressingu eftir messurnar.

Ţessar göngumessur eru liđur í auknu samstarfi safnađanna sem sameinast um helgihald ţessa daga. Ţćr eru einnig tilvaliđ tćkifćri til ţess ađ njóta umhverfisins og náttúru Breiđholts í góđum félagsskap.

Bryndís Malla Elídóttir,
hérađsprestur í Breiđholtskirkju

• 23. maí 2009:

Hérađsfundur Reykjavíkurprófastsdćmis eystra 2009 í Lindakirkju

Miđvikudaginn 27. maí verđur hérađsfundur Reykjavíkurprófastsdćmis eystra haldinn í Lindakirkju kl. 17:30.

Fundurinn hefst međ helgistund í umsjá presta Lindakirkju, en síđan verđur fundur settur ţar sem viđ taka venjuleg ađalfundarstörf prófasts- dćmisins, framlagning starfsskýrslna og reikninga, afgreiđsla ársreiknings og fjárhagsáćtlunar, kosningar og önnur mál. Allir eru velkomnir.         Sjá hér dagskrá fundarins Sjá nánar

 


• 21. maí 2009:

Sumarguđsţjónusta aldrađra í Guđríđarkirkju 26. maí

Sumarguđsţjónusta verđur í Guđríđarkirkju í Grafarholti ţriđjudaginn 26. maí kl. 14:00. Dr. Sigríđur Guđmarsdóttir predikar og ţjónar fyrir altari. Guđsţjónustan er samstarfs- verkefni Ellimálaráđs Reykjavíkurprófastsdćma og Grafarholts- sóknar.

Ekkó, kór eldri kennara syngur og leiđir almennan söng undir stjórn Jóns Bjarnasonar. Organisti er Hrönn Helgadóttir.

Kaffiveitingar í bođi Grafarholtssóknar eftir guđsţjónustuna.
Allir eru velkomnir.

 


• 19. maí 2009:

Uppstigningardagur - Dagur aldrađra - 21. maí 2009

Á kirkjuţingi áriđ 1982 kom fram tillaga um ađ gera einn dag á árinu ađ degi aldrađra í kirkjum landsins og ađ tillögu herra Péturs Sigurgeirssonar ţá verandi biskups, var ákveđiđ ađ ţađ yrđi uppstigningardagur

Flestar kirkjur hafa gert ţennan dag ađ hátíđisdegi öldrunar- starfsins hjá sér. Oft lesa eldri borgarar ritningarlestrana í messunni og stundum er fenginn einhver úr ţeirra hópi til ađ flytja prédikun, en ţađ er ţó ekki nćstum alltaf.

Eftir messuna er bođiđ upp á veisluhlađborđ og í ţeim kirkjum sem hafa veriđ međ handavinnu í “Opna húsinu” yfir vetrar- mánuđina er haldin sýning ţennan dag. Eldri borgarar bjóđa gestum međ sér til ţessarar hátíđar svo oft er mjög fjölmennt í kirkjunum ţennan dag.

 

Algengast er ađ vetrarstarfi eldri borgara ljúki međ ţessum hátíđ- isdegi en í einhverjum kirkjum heldur starfiđ áfram eitthvađ fram á sumar.

Ađ ţessu sinni verđur útvarps- messan kl. 11 frá Grensáskirkju. Sr. Ólafur Jóhannsson sóknarprestur ţjónar fyrir altari en prédikun flytur Edda Kristjánsdóttir sem er í starfi eldri borgara kirkjunnar.

Eftir guđsţjónustuna verđur opnuđ ljósmyndasýning Grétu S. Guđjónsdóttur ljósmyndara. Ţar sýnir hún myndir sem hún tók á margra ára tímabili af ömmu sinni. Sýningin verđur opin nćstu vikur á opnunar- tíma Grensáskirkju.

• 11. maí 2009:

Kirkjubíó fimmtudaginn 14. maí kl. 19:30 - Adams ćbler/Epli Adams

Ţessi danska gamanmynd eftir hinn frábćra danska leikstjóra og handritshöfund Anders Thomas Jensen er trúarleg en nútímaleg saga um baráttuna milli góđs og ills.

Adam er nýnasisti sem er skyldađur til ađ starfa í ţágum samfélagsins og sendur til vinnu hjá prestinum Ívan. Ívan fćr Adam ţađ verkefni ađ baka eplaköku úr eplunum sem vaxa á trénu framan viđ kirkjuna.

Á međan háma fulglar og ormar í sig eplin, auk ţess sem eldingu lýstur niđur í tréđ. Ivan telur ađ djöfullinn sé ađ reyna ţá en Adam veđjar á ađ Guđ sé hér ađ verki.

 

Epli Adams er há alvarleg gamanmynd og var valin sem framlag dana til Óskarsverđlaunanna fyrir nokkrum árum. Ađgangur ókeypis!


Reykjavíkurprófastsdćmi eystra   •   Skrifstofa í Breiđholtskirkju   •   Ţangbakka 5   •   Sími: 567 4810   •   Netfang:

www.tru.is

Barnastarf ţjóđkirkjunnar

eXTReMe Tracker