Viđburđir og fréttir í janúar og febrúar 2009

   2009:   •   janúar - febrúar   •   mars - apríl   •   maí - ágúst   •  september - október   •   nóvember - desember   •    
   2008:   •   janúar   •   febrúar - mars   •   apríl   •   maí - ágúst   •   september - október   •   nóvember - desember   •    
• 26. febrúar 2009:

Fjölskyldumorgunn í Hjallakirkju

Um miđja síđustu viku fórum viđ í heimsókn í Hjallakirkju í Kópavogi. Ţar er oflugt kirkjustarf af öllu tagi og var fjölskyldu- morgunn byrjađur ţegar vefara bar ađ. Ţađ er ekki hćgt ađ lýsa ţeirri gleđi sem ţar er ađ finna öđru vísi en međ myndum, sem viđ birtum ţví hér.

Fjölskyldumorgnar eru hvern miđvikudag kl. 10-12. Ţar hittast foreldrar ungra barna međ börnin sín og eiga samfélag saman. Bođiđ upp á ávexti á hverri samveru. Annan eđa ţriđja hvern fjölskyldumorgun fáum viđ heimsókn frá ađilum međ frćđslu eđa kynningu á ýmsum efnum er tengjast börnum og barnauppeldi. Ţarna gefst gott tćkifćri til kynnast öđrum og eiga góđar stundir í vinalegu umhverfi. Allir eru hjartanlega velkomnir á fjölskyldumorgna.

 

Auk fjölskyldumorgnanna er öflugt starf heldri borgara og barna- og unglingastarf í Hjallakirkju. En ţessa dagana er einmitt líka starfandi sérstök Miđstöđ fyrir atvinnulaust fólk í safnađarheimili Hjallakirkju, sem fer fram virka daga frá kl. 9-12. Fjölmennt námskeiđ stóđ einmitt yfir hjá ţeim ţegar viđ vorum ađ fara, en af skiljanlegum ástćđum vildum viđ ekki taka myndir af ţví.

Fyrst viđ erum ađ fjalla um Hjallakirkju, viljum viđ minna á Batamessu sem verđur í kirkjunni á sunnudaginn, 1. mars kl. 17. Tilgangur mess- unnar er m.a. ađ styrkja 12 spora starf krist- innar kirkju. Sr. Íris Kristjánsdóttir ţjónar og fluttur verđur vitnisburđur af ţátttakanda í 12 spora starfinu. Jón Ólafur Sigurđsson, organ- isti, leiđir tónlistina. Ađ lokinni messu verđur léttur kvöldverđur í safnađarheimilinu.   Sjá myndir Sjá nánar

• 20. febrúar 2009:

Tómasarmessa í Breiđholtskirkju sunnudagskvöldiđ 22. febrúar kl. 20

Áhugahópur um svokallađar Tómasarmessur efnir til sjöttu messunnar á ţessum vetri í Breiđholtskirkju sunnudagskvöldiđ 22. febrúar, kl. 20.

Tómasarmessan hefur unniđ sér fastan sess í kirkjulífi borgarinnar, en slík messa hefur veriđ haldin í Breiđholtskirkju í Mjódd síđasta sunnudag í mánuđi, frá hausti til vors, síđustu ellefu árin. Framkvćmdaađilar ađ ţessu messuhaldi eru Breiđholtskirkja, Kristilega skólahreyfingin, Félag guđfrćđinema og hópur presta og djákna.

 

Tómasarmessan einkennist af fjölbreytilegum söng og tónlist, mikil áhersla er lögđ á fyrirbćnarţjónustu og sömuleiđis á virka ţátttöku leikmanna.

Stór hópur fólks tekur jafnan ţátt í undirbúningi og framkvćmd Tómasarmessunnar, bćđi leikmenn, djáknar og prestar.

• 20. febrúar 2009:

Tómasarmessa í Breiđholtskirkju sunnudagskvöldiđ 22. febrúar kl. 20

Áhugahópur um svokallađar Tómasarmessur efnir til sjöttu messunnar á ţessum vetri í Breiđholtskirkju sunnudagskvöldiđ 22. febrúar, kl. 20.

Tómasarmessan hefur unniđ sér fastan sess í kirkjulífi borgarinnar, en slík messa hefur veriđ haldin í Breiđholtskirkju í Mjódd síđasta sunnudag í mánuđi, frá hausti til vors, síđustu ellefu árin. Framkvćmdaađilar ađ ţessu messuhaldi eru Breiđholtskirkja, Kristilega skólahreyfingin, Félag guđfrćđinema og hópur presta og djákna.

 

Tómasarmessan einkennist af fjölbreytilegum söng og tónlist, mikil áhersla er lögđ á fyrirbćnarţjónustu og sömuleiđis á virka ţátttöku leikmanna.

Stór hópur fólks tekur jafnan ţátt í undirbúningi og framkvćmd Tómasarmessunnar, bćđi leikmenn, djáknar og prestar.

• 18. febrúar 2009:

Kvenfélag Breiđholts hefur 40. starfsár sitt - heimsókn á ađalfund

Vefaranum allt í einu í hug ađ skreppa niđur í Breiđholtskirkju í gćrkvöldi til ađ fá upplýsingar um ćskulýđsstarfiđ og vćntanlega ferđ ţeirra í Laser-Tag og fleira. En hópurinn var nýfarinn međ rútu. En ferđin varđ samt ekki endasleppt, ţví ég fann kaffiilminn fram á gang og lćddist ţví í áttina ađ upptökunum.

Ţar hitti ég hressar stelpur úr Kvenfélagi Breiđ- holts, sem voru ađ halda sinn 39. ađalfund og um leiđ ađ hefja sitt 40. starfsár. Ţegar ţćr sáu hvađ ég hafđi mikinn áhuga á fallega kökuborđ- inu og kaffinu, varđ afráđiđ ađ ég mundi verđa ókynntur leynigestur fundarins. Fór ég ţví ađ taka myndir til ađ vinna mér inn fyrir veiting- unum á stađnum.

Kvenfélag Breiđholts hóf starfsemi sína um ţađ leiti sem byggđ var ađ myndast í Neđra-Breiđ- holti og hafa Breiđholtsskóli og Breiđholtskirkja notiđ góđs af störfum ţeirra í gegnum tíđina og ćtíđ veriđ ánćgjulegt samstarf á milli ţeirra og kirkjunnar.

Ţćr hafa fćrt kirkjunni ýmislegt í gegnum tíđina og m.a. gáfu ţau félagsheimilinu allan borđbúnađ, borđ og stóla ţegar ţađ var opnađ. Ţau hafa líka árlega veitt nemendum í 6. og 10. bekk Breiđholtsskóla viđurkenningu fyrir góđan árangur.


 

Nýlega stóđu ţćr í stórrćđum og ađstođuđu ţegar Breiđholtsdagar voru í haust og forseti Íslands heimsótti t.d. Árskóga og stofnanir í Breiđholti Einnig komu ţćr viđ sögu viđ skipulag átaksins 1-2 og Reykjavík og Vetrahátíđarinnar í Breiđholti í síđustu viku. Svona starf kvenfélags- ins gefur lífinu gildi og eflir félagsandann.

Kvenfélag Breiđholts er opiđ öllum konum og ekkert aldurslágmark né hámark er fyrir ţátt- töku, bara áhugi á ađ láta gott af sér leiđa og hafa gaman af góđu félagslífi. Formađur félagsins er Ţóranna Ţórarinsdóttir og ef einhverjir vilja bćtast í hópinn er máliđ bara ađ hringja í hana í síma 568 1418 eđa bara mćta á fund, en ţćr halda reglulega fund í Breiđholtskirkju ţriđja ţriđjudag í hverjum mánuđi frá október til maí.

Ađ lokum ţakkar vefarinn fyrir sig og kökurnar og óskar Kvenfélagi Breiđholts alls hins besta á ţessu fertugasta starfsári ţeirra.

  Sjá myndir Sjá nánar

• 16. febrúar 2009:

Litiđ inn hjá kirkjustarfi aldrađra í Fella- og Hólakirkju

Ţegar viđ heimsóttum kirkjustarfiđ í Fella- og Hólakirkju á ţriđjudaginn í síđustu viku, var veriđ ađ skila vist og var erfitt ađ sjá hvort ţađ vćri betra ađ gefa eđa ţiggja - spilin, enda kann vefarinn ekki neitt ađ spila. Á međan Kristín Ingólfsdóttir var ađ gera klárt fyrir kaffiđ á eftir, lćddist ég inn til ađ smella af nokkrum myndum.

Kirkjustarfiđ í Fella- og Hólakirkju er mjög gott og ađsókn alltaf veriđ fín en núna í haust jókst ađsóknin í kirkjustarf aldrađra og vert ađ fagna ţví. Ef einhverjir vilja taka ţátt í starfinu, er ţeim bent á ađ hika ekki viđ ađ kíkja inn og gefa sig á tal viđ einhvern, t.d. hana Kristínu.


 

Ţarna á einu borđinu var hún Sigurborg, en hún er búin ađ taka ţátt í kirkjustarfi aldrađra frá upphafi. Ég ákvađ ađ smella einni sérmynd af henni, til ađ sýna í nćrmynd hvađ spennan getur veriđ mikil, en samt ánćgjuleg ţegar tekiđ er spil međ góđum vinum.   Sjá myndir Sjá nánar


• 13. febrúar 2009:

Nýtt safnađarheimili viđ Kópavogskirkju blessađ á sunnudaginn kl. 11

Sunnudaginn 15. febrúar mun biskup Íslands herra Karl Sigur- björnsson blessa hiđ nýja og glćsilega safnađaheimili Kárs- nessóknar.

Guđsţjónusta verđur í Kópavogskirkju kl. 11 en ţar mun biskup prédika en ađ guđsţjónustu lokinni verđur gengiđ frá kirkju ađ nýja safnađarheimilinu. Ţar verđur athöfn og samvera og húsiđ m.a. blessađ og bođiđ verđur upp á hressingu.

Safnađaheimliđ bćtir ađstöđu safnađarins til mikilla muna og mun framvegis hýsa hiđ fjölbreytta og blómlega starf safnađarins.

 


• 12. febrúar 2009:

Biblían – orđ Guđs - Biblíudagurinn ber ađ ţessu sinni upp á 15. febrúar

Biblíudagurinn er ár hvert haldinn hátíđlegur annan sunnudag í níuviknaföstu sem ađ ţessu sinni ber upp á 15. febrúar. Útvarpađ verđur frá messu í hinni nýju Guđríđarkirkju í Grafarholti.

Gunnlaugur A. Jónsson prófessor í guđfrćđi og stjórnarmađur í Hinu íslenska biblíufélagi prédikar og sr. Sigríđur Guđmarsdóttir ţjónar fyrir altari. Organisti er Hrönn Helgadóttir en kór Grafarholtssóknar syngur.

 

Hiđ íslenska biblíufélag er elsta starfandi félag landsins, stofnađ á prestastefnu 10. júlí 1815. Markmiđ ţess er ađ vinna ađ út- gáfu, útbreiđslu og notkun Biblíunnar.

HÍB er samtök fólks úr öllum kirkjudeildum og kristnum trúfél- ögum. Allir geta gerst félagar. Sjá nánar á www.hib.biblian.is.

• 10. febrúar 2009:

Málverka- og ljóđasýning og kirkjustarf aldrađra í Digraneskirkju

Dagurinn í dag var bjartur og fallegur ţegar vefari prófastsdćm- isins leit viđ í Digraneskirkju skömmu eftir hádegiđ. Aldrađir eru međ öflugt kirkjustarf í kirkjunni og var léttum hádegisverđi nýlokiđ og fólk hafđi safnast saman til helgi- stundar sem séra Yrsa Ţórđardóttir annađist. Vefari leit ađeins inn hjá ţeim og tók myndir, en vildi ekki ađ örđu leiti trufla helgistundina.

Frammi í safnađarheimili var hún Guđbjörg ađ gera salinn kláran fyrir samverustund sem átti ađ vera á eftir, en ţar sem fram fer margţćtt menningarstarfsemi ýmist í umsjá eldra hópsins eđa gesta sem koma ađ.

Ţar er jafnframt málverka- og ljóđasýning Júlíu Á V. Árnadóttur. Ţarna voru falleg málverk og ekki síđur falleg ljóđ eftir hana.


 

Á vef Digraneskirkju segir um sýninguna: Ţetta er fyrsta einkasýningin sem haldin er í Digraneskirkju en áđur hafa veriđ haldnar samsýningar á verkum eftir listamenn sem tengjast Dvöl, heimili fyrir geđfatlađa í Kópavogi sem Rauđi krossinn í Kópavogi og Kópavogbćr standa ađ. Sýningin er öllum opin og er ađgengi- leg ţann tíma sem kirkjan er opin. Ađgangur er ókeypis.

Málverkum Júlíu tengjast frumsamin ljóđ hennar og má kaupa ljóđabókina "Lífsins lind" og einnig málverk hennar á stađnum. Listaverk Júlíu eru trúarlega innblásin eđa eins og höfundur lýsir ţví formála ljóđabókar sinnar "Lífsins lind": "Ég vil gefa frelsara mínum og Guđi alla dýrđina".

Kirkjustarf aldrađra heimsćkir reglulega söfn eđa skipst á heimsóknum viđ ađrar kirkjur. Farnar eru dagsferđir haust og vor. Kirkjustarfiđ hefur gefiđ út jóla- og heillaóskakort til styrktar kaupa á glerlistaverkum í glugga kirkjunnar. Fást ţau hjá kirkjuverđi og kosta kr. 100 pr. stk.

Umsjónarmađur starfsins er Yrsa Ţórđardóttir, prestur, húsmóđ- ir stađarins er Guđbjörg Guđjónsdóttir og íţróttakennari er Júlíus Arnarson, en ţess má geta ađ leikfimi alltaf kl. 11, áđur en kirkjustarf aldađra hefst á ţriđjudögum og jafnframt á fimmtu- dögum á sama tíma.

Viđ hvetjum aldrađa og ađra til ađ líta viđ í Digraneskirkju og skođa sýninguna. Sjá nánar

• 28. janúar 2009:

Lifandi steinar - námskeiđ í Breiđholtskirkju á ţriđjudagskvöldum í febrúar

Lifandi steinar er námskeiđ í kristnu lífsviđhorfi. Međ ţví viljum viđ veita hjálp til tengsla viđ ađra, til ađ skilja sjálfan sig betur, til ađ auka skilning á gildi trúarinnar í hinu daglega lífi og til ađ sjá hvernig sunnudagurinn og guđsţjónustan geta glćtt hvunndaginn lífi.

Markmiđ Lifandi steina er ađ veita innsýn í guđsţjónustuna, ađ skapa samfélag viđ ađra í söfnuđinum, ađ auka trú á eigin möguleika og hlutverk í messunni, ađ auka tengsl milli trúar og daglegs lífs, ađ veita hjálp til ađ vinna međ spurningar er vakna um trúna og lífiđ, ađ stuđla ađ auknum trúarţroska.

Ađ ţessu er stefnt međ bođun, hópumrćđum, kyrrđarstundum, íhugun og heimaverkefnum. Umsjón međ Lifandi steinum hafa Bryndís Malla Elídóttir og Nína Björg Vilhelmsdóttir.

 

Námskeiđiđ verđur haldiđ í Breiđholtskirkju á ţriđjudags- kvöldum í febrúar og hefst 3. febrúar kl. 20. Auk ţess er námskeiđiđ laugardaginn 14. febrúar.

Námskeiđiđ er ţátttakendum ađ kostnađarlausu, skráning er á breidholtskirkja@kirkjan.is eđa í síma 587 1500 ţar sem einnig er hćgt ađ fá nánari upplýsingar um námskeiđiđ.

• 22. janúar 2009:

Litamessa í litskreyttri Breiđholtskirkju á sunnudaginn kl. 11

Sunnudaginn 25. janúar verđur litamessa í Breiđholtskirkju. Ţá verđur kirkjan skreytt í öllum regnbogans litum og lagt út frá merkingu litanna í helgihaldinu.

Litamessan er fjölskylduguđsţjónusta ţar sem yngri barnakórinn syngur og sunnudagaskólabörnin taka virkan ţátt. Í litamessuna er öllum börnum sem verđa 5 ára á ţessu ári og búsett eru í sókninni, bođiđ ađ koma.

 

og ţiggja ađ gjöf bókina Kata og Óli fara í kirkju. Litamessan er tilvaliđ tćkifćri til ţess ađ auđga líf sitt nýjum litum í gráma hversdagsins.

Eftir messuna er bođiđ upp á kaffi, djús og kex í safnađarheimilinu.

• 20. janúar 2009:

Tónlistarnámskeiđ fyrir ungabörn í Fella- og Hólakirkju

Nú á vorönn verđur haldiđ tónlistarnámskeiđ í kirkjunni fyrir börn á aldrinum ţriggja til níu mánađa og foreldra ţeirra.

Á námskeiđinu verđur leitast viđ ađ kenna foreldrum hvernig nota má söng og tónlist til aukinna tengsla og örvunar viđ börnin ţeirra en rannsóknir hafa sýnat ađ tónlist hefur góđ áhrif á tilfinninga- og hreyfiţroska barna. Í kennslunni er einkum notast viđ sálma og tónlist kirkjunnar en einnig ţekktar vísur, hrynleiki og ţulur.

Námskeiđiđ verđur haldiđ í kirkjunni á mánu- dögum kl. 11-11:45. Kennt verđur í sex skipti og hefst kennslan ţann 2. mars. Guđný Einarsdóttir, organisti Fella- og Hólakirkju sér um kennsluna.

Nauđsynlegt er ađ skrá sig á námskeiđiđ en fjöldi ţátttakenda er takmarkađur viđ 10 börn.

 

Skráning fer fram í síma 698 9307 en einnig má senda tölvupóst á gudnyei@gmail.com. Námskeiđsgjald er 3.000 kr.

Sjá myndband og ljósmyndir Sjá nánar

• 16. janúar 2009:

Barnastarfshátíđin okkar verđur í Grafarvogskirkju 8. febrúar kl. 11

Barnastarfshátíđ Prófastsdćmisins verđur haldin í 5. sinn í Grafarvogskirkju sunnudaginn 8. febrúar kl. 11.00. Markmiđ hennar er ađ bjóđa sunnudagaskólum kirknanna ađ koma saman til hátíđar og finna sig í hinum stóra og breiđa hópi barna sem sćkir hinar ýmsu kirkjur.

Barnastarf kirkjunnar er öflugt og kraftmikiđ ţar sem börn, foreldrar, afar og ömmur geta notiđ ţess ađ eiga saman uppbyggilega stund í kirkjunum sínum. Í fyrra mćttu á milli 750 og 800 manns á hátíđina og heppnađist hátíđin í alla stađi mjög vel.

 

Ađ ţessu sinni mun Björgvin Franz Gíslason leikari og umsjónarmađur Stundarinnar okkar verđa međ okkur á hátíđinni.

Rútur munu fara frá kirkjum prófastsdćmisins og verđa rútuferđirnar auglýstar nánar í hverjum söfnuđi fyrir sig. Barnastarfshátíđ prófastsdćmisins er árlegur viđburđur, ţar sem sunnudagaskólar kirknanna í Árbć, Breiđholti, Grafarvogi, Grafarholti og Kópavogi sameinast um einn risasunnudagaskóla međ miklu lífi, söng, frćđslu og skemmtun.
Hér má sjá myndir frá hátíđnni í fyrra Sjá nánar

• 14. janúar 2009:

Miđstöđ fyrir atvinnulaust fólk í safnađarheimili Hjallakirkju frá kl. 9-12

Hópur áhugafólks hefur fengiđ afnot af safnađarheimili í Hjallakirkju í Kópavogi og opnar ţar á föstudaginn miđstöđ fyrir fólk sem hefur misst vinnu sína á síđustu vikum. Miđstöđin verđur starfrćkt alla virka daga frá kl. 9-12.

Miđstöđin getur nýst til margvíslegra hluta:

 • Til ađ hitta fólk og spjalla yfir kaffibolla.

 • Til ađ kynna ýmsa hópa eđa verkefni sem áhugasamir einstaklingar eru tilbúnir til ađ standa fyrir.

 • Veriđ stađur til ađ hefja og enda góđar gönguferđir, fá sér kaffibolla í lokin.

 • Veriđ vettvangur hugmynda sem upp kunna ađ koma í framhaldi af opnun miđstöđvarinnar.

  Ţađ er ljóst ađ í hópi ţeirra fjölmörgu einstaklinga sem nýlega hafa misst vinnuna eru margir sem hafa kraft til ađ taka ţátt í margvíslegum uppákomum og eru tilbúnir til ađ hafa frumkvćđi, gefa af sér og ţiggja af öđrum.

  Sóknarnefnd Hjallakirkju hefur bođist til ađ hafa kaffi á bođstólum.

 •  

  Hópurinn biđur áhugasama einstaklinga um ađ gefa sig fram til ađ ađstođa viđ verkefniđ, til dćmis til ađ koma á morgnana, opna húsiđ og hella upp á könnuna. Jafnframt óskum viđ eftir fólki til ađ standa fyrir námskeiđum, t.d. um fjármál heimilanna, rćđumennsku o.fl.; fyrirlestrum, t.d. um atvinnuleit, líkamsrćkt o.fl.; hópum svo sem spilahóp, prjónahóp, myndahóp o.fl.

  Áhugasamir hringi í Eddu Ástvaldsdóttur í síma 896-1240 eftir kl. 17 á daginn eđa í Guđrúnu Huldu Birgis í síma 893-3230 á milli kl. 9-13. Einnig er hćgt ađ senda netpóst á netfangiđ uppsprettan@hjallakirkja.is. Hikiđ ekki viđ ađ láta sjá ykkur, allir eru velkomnir.

            Uppsprettan – sjálfshjálparhópur

  • 12. janúar 2009:

  Fyrirlestur um sorg og sorgarviđbrögđ/sorgarhópur

  Fimmtudaginn 22. janúar kl. 20:00. verđur fyrirlestur í Grafarvogskirkju sem Sr. Ingileif Malmberg sjúkra- húsprestur á Landspítalanum heldur um sorg og sorgarviđbrögđ.

   

  Í kjölfariđ verđur bođiđ upp á samfylgd í sorgarhópum sem hefjast fimmtudagskvöldiđ 29 janúar kl. 20:00 og verđur vikulega í sjö vikur. Ţeim sem hafa áhuga á ađ taka ţátt í sorgarhópi er bent á ađ hafa samband viđ presta Grafarvogskirkju í síma 587 9070 eđa á netfangiđ srgudrun@grafarvogskirkja.is.

  • 7. janúar 2009:

  Digraneskirkja međ Alfa fyrir unglinga á kvöldin og aldrađa í hádeginu

  Mikil ánćgja hefur veriđ međ Alfanámskeiđin. Alfanámskeiđin hafa veriđ hér í kirkjunni óslitiđ frá 2001. Alfa hefur skapađ sér öruggan sess, ţví námskeiđiđ ţykir bćđi fróđlegt og gefandi. Alfa fyrir unglinga var s.l. haust hér í kirkjunni. Nú hefur veriđ ákveđiđ ađ fćra út kvíarnar og fá fleiri kirkjur međ. Alfa fyrir aldrađa hefur veriđ haldiđ frá 2006 í samvinnu viđ Félagsstarf aldrađra í Kópavogi.

  Námskeiđin eru haldin til skiptis í Félagsmiđstöđvunum í Gjábakka og Gullsmára.

   


  • 5. janúar 2009:

  Barna- og kórastarf hefst í Breiđholtskirkju í nćstu viku

  Í nćstu viku hefst allt barnastarf innan kirkjunn- ar. Í Breiđholtskirkju hittast Kirkjuprakkarar miđvikudaginn 14. janúar klukkan 16:00, kór- ćfingar hjá yngri barnakórnum hefjast fimmtudaginn 15. janúar klukkan 14:15, eldri kórinn hittist klukkan 15:30 og TTT hittast sama dag klukkan 17:00.

  Ţađ eru skemmtilegir mánuđir framundan hjá ţeim í Breiđholts- kirkju og viđ hlökkum til ađ hitta ykkur aftur og einnig vonum viđ ađ viđ fáum ađ kynnast mörgum nýjum krökkum í vetur. Allir krakkar eru hjartanlega velkomnir ađ bćtast í hópinn.

  Prestar eru séra Svavar Stefánsson, séra Ţórhildur Ólafs og Ragnhildur Ásgeirsdóttir djákni. Söngfuglar syngja og leiđa almennan söng kirkjugesta sem Krisztina Kalló Szklenár stjórnar viđ undirleik Hilmars Arnars Agnarssonar organista.

     Reykjavíkurprófastsdćmi eystra   •   Skrifstofa í Breiđholtskirkju   •   Ţangbakka 5   •   Sími: 567 4810   •   Netfang:

  www.tru.is

  Barnastarf ţjóđkirkjunnar

  eXTReMe Tracker