Viđburđir og fréttir í september og október 2008

   2009:   •   janúar - febrúar   •   mars - apríl   •   maí - ágúst   •  september - október   •   nóvember - desember   •    
   2008:   •   janúar   •   febrúar - mars   •   apríl   •   maí - ágúst   •   september - október   •   nóvember - desember   •    
• 29. október 2008:

Kirkjuţing 2008 í Grensáskirkju

Nú stendur yfir kirkjuţing í Grensáskirkju í Reykjavík. Kirkjuţing kemur saman einu sinni á ári og tekur fyrir ýmis mál er varđa skipulag, fjármál og stefnumörkun kirkjunnar.

Á kirkjuţingi eiga sćti 29 kjörnir fulltrúar bćđi vígđir ţjónar og leikmenn. Fulltrúar Reykjavíkurprófatsdćmis eystra á kirkjuţingi eru nú ţau sr. Svavar Stefánsson, sr. Magnús Björn Björnsson, Margrét Björnsdóttir, Jóhann E. Björnsson og Bjarni Grímsson.

Ţađ sem af er ţessu kirkjuţingi hafa miklar umrćđur skapast međan annars um barna- og ćskulýđsmál og fyrir liggja nú ţrjár tillögur fyrir ţinginu sem falla undir ţann mála flokk. Nánar má lesa um kirkjuţingiđ á www.kirkjuthing.is

 


• 24. október 2008:

Morgunfundur E.R. fyrir starfsfólk og sjálfbođaliđa

Ellimálaráđ stendur fyrir morgunfundum starfsfólks og sjálfbođaliđa einu sinni í mánuđi yfir vetrarmánuđina. Fyrsti fundur vetrarins var haldinn í Hjallakirkju föstudaginn 3. október og hófst hann međ helgistund og altarisgöngu í kirkjunni.

Prestur var sr. Íris Kristjánsdóttir og organisti Jón Ólafur Sigurđsson. Ţađ er venja okkar ađ hafa altarisgöngu á fyrsta fundi haustsins ţar sem viđ leggjum vetrarstarfiđ og okkur sjálf í hendur Guđs og biđjum um blessun hans og handleiđslu.

Á eftir voru kaffiveitingar í bođi Hjallasóknar. Á ţessum fundum er rćtt um ţađ sem er efst á baugi í kirkjustarfi eldri borgara og margir taka til máls.

Ţađ er mjög mikilvćgt ađ geta ţannig hitt félaga sína sem eru ađ vinna ađ sama marki í öđrum kirkjum og finna samstöđu og vináttu ţeirra.   Sjá nánar

 


• 18. október 2008:

Aukiđ kirkjustarf í öllum sóknum Reykjavíkurprófastsdćmis eystra

Kirkjan er til stađar á erfiđum stundum sem og á gleđistundum. Allar kirkjurnar í prófastsdćminu hafa mćtt ţeirri auknu ţörf fólks til ađ leita ađ innri friđi og sjálfinu í sér međ aukinni ađsókn í guđsţjónustur og í ađra starfsemi kirkjunnar.

 

Hćgt er ađ finna hér lifandi kirkjustarf í ein- hverri kirkjunni hvern dag vikunnar. Fólkiđ finnur sáluhjálp og friđ í kirkjunni, hvort sem ţađ er í messum, foreldrastarfi eđa starfi aldrađra. Auk ţess hefur veriđ góđ ađsókn í hin ýmsu námskeiđ og ráđstefnur sem í bođi hafa veriđ.   Sjá nánar

Sćkiđ hér prentvćna útgáfa ađ kirkjustarfinuSmelliđ til ađ sćkja PDF-útgáfu af Kirkjustarfinu 2008-2009

• 16. október 2008:

Námskeiđ fyrir leikskólakennara og starfsfólk á leikskólunum

Námskeiđ fyrir leikskólakennara og starfsfólk á leikskólunum í Breiđholti verđur haldiđ í Seljakirkju fimmtudaginn 30. október kl. 17:30.

Námskeiđiđ er ţáttakendum ađ kostnađarlausu auk ţess sem kirkjan býđur upp á kvöldmat. Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku í síđasta lagi 27. október í síma Breiđholtskirkju 587 1500 eđa á breidholtskirkja@kirkjan.is. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir ţjónar í vetur sem prestur í Árbćjarkirkju og hefur á undanförnum árum haldiđ fjölmörg námskeiđ um sjálfstyrkingu.

 

Hún hefur veriđ leiđbeinandi á námskeiđinu Konur eru konum bestar um árabil og er höfundur ađ sjálfstyrkingarnámskeiđi fyrir unglinga sem hún hefur haldiđ víđa um land bćđi innan kirkjunnar og í skólum.

Haukur Haraldsson er sálfrćđingur hjá félagsţjónustu Hafnarfjarđar auk ţess ađ reka eigin stofu. Hann hefur starfađ mikiđ međ börnum og unglingum og var um árabil sálfrćđingur á BUGL. Hann hefur haldiđ ţó nokkra fyrirlestra sem miđa ađ ađstođ eđa stuđningi viđ börn og uppalendur.

 Sjá nánar

• 14. október 2008:

Haustfundur Ellimálaráđs Reykjavíkur- prófastsdćma í Breiđholtskirkju

Ellimálaráđ Reykjavíkurprófastsdćma var međ haustfund sinn í Breiđholtskirkju 27. september. Ţangađ eru allir bođađir sem starfa í kirkjustarfi eldri borgara hvort sem um er ađ rćđa starfsfólk eđa sjálfbođaliđa og einnig fulltrúar sóknarnefnda í Ellimálaráđi.

Á fundinum var fariđ yfir dagskrá vetrarins og rćtt um ţađ sem viđ gerum sameiginlega í starfinu.

 

Einnig sögđu nokkrir frá ţví sem veriđ er ađ gera í ţeirra kirkjum á haustönn og nokkrar konur sýndu handverk sem á ađ vinna í kirkjunum hjá ţeim í vetur. Fundinum lauk međ málsverđi í bođi Ellimálaráđs.   Sjá nánar

• 13. október 2008:

Lánin og lífiđ - Málţing í Fella- og Hólakirkju

Lánin og lífiđ er yfirskriftin á málţingi sem haldiđ verđur á vegum Reykjavíkurprófastsdćmis eystra í Fella- og Hólakirkju miđvikudaginn 15. október. Ţar verđur fjallađ um hiđ flókna samspil bćđi veraldlegra og andlegra verđmćta og ţađ hvernig viđ getum tekiđ stjórnina í eigin peningarmálum.

Báđar hliđar peningsins verđa rćddar ef svo má ađ orđi komast, ţar sem fyrirlesararnir munu bćđi skođa málefniđ út frá guđfrćđilegu og efnahagslegu sjónarmiđi.

 

Mörgum reynist erfitt ađ átta sig á ţeirri umrćđu sem nú er í gangi um fjárhagslegar stođir efnahagslífsins og ţví brýn ţörf á ađ skođa ţau mál í víđara samhengi. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson hérđađsprestur mun fjalla um manninn milli Guđs og Mammons. Vilhjálmur Bjarnason formađur Félags fjárfesta og ađjúnkt viđ viđskiptadeild Háskóla Íslands og talar um stöđuna í efnahags- málum ţjóđarinnar. Vilborg Oddsdóttir félagsráđgjafi hjá Hjálp- arstarfi kirkjunnar mun rćđa um innanlandsađstođ Hjálpar- starfsins. Málţingiđ hefst kl. 17:30 og er öllum opiđ ţeim ađ kostnađarlausu.   Sjá nánar

• 10. október 2008:

Biđjandi kirkja

Í öllum ađstćđum lífsins er bćnin ţađ hald- reipi sem aldrei bregst. Ţađ ţekkja ţau mörgu sem reglulega sćkja kyrrđar- og bćnastundir kirkjunnar. Í hverri viku eru fjölmargar bćnastundir í öllum kirkjum prófastsdćmisins. Á ţriđjudögum eru bćnastund- ir kl. 10 í Ţórđarsveig 3, kl. 12 í Fella- og Hólakirkju, kl. 12:10 í Kópavogskirkju, kl. 18 í Hjallakirkju og kl. 18:30 í Digraneskirkju. Á miđvikudögum eru bćnastundir kl. 12 í Grafarvogskirkju, Breiđholtskirkju og Árbćjarkirkju og kl. 18 í Seljakirkju.

 

Á fimmtudögum er bćnastund kl. 10 ađ Ţórđarsveig 3 og kl.12:10 í Digraneskirkju. Af ţessari upptalningu sést ađ kirkjan er stöđug í bćninni enda bćnarefnin mörg sem hvíla á fólki. Ţessa vikuna hefur sérstaklega veriđ beđiđ fyrir ţví ástandi sem ríkir nú í ţjóđfélaginu og fyrir ţeim sem eiga í miklum erfiđleikum vegna ţess. Bćnastundirnar eru kćrkomiđ tćkifćri til ţess ađ fela Drottni ţađ allt sem á hugann leitar í trausti ţess ađ hann muni vel fyrir sjá. Blessun hans og náđ er mikil.

   - Sjá nánar "Á döfinni" á vinstri spalta síđunnar.

• 8. október 2008:

Frá haustguđsţjónustu Reykjavíkurprófastsdćma í Digraneskirkju


 

Nú er kirkjustarf eldri borgara í prófastsdćmunum komiđ í fullan gang. Sameiginleg haustguđsţjónusta var haldin í Digraneskirkju 10. september. Prestur var sr. Yrsa Ţórđardóttir.

Gamlir fóstbrćđur sungu og organisti var Kjartan Sigurjónsson. Á eftir voru kaffiveitingar í bođi Digranessóknar. Guđsţjónustan var vel sótt og kom fólk úr öllum söfnuđum í báđum prófastsdćmunum.

Haustguđsţjónustan markar upphaf vetrarstarfsins og fólk er mjög ánćgt međ ađ fá ađ hitta ţá sem eru í öđrum kirkjum en ţađ sjálft og eiga saman góđa og blessađa stund í kirkjunni. Guđsţjónustan var samvinnuverkefni E.R. og Digraneskirkju.

   Sjá nánar

• 7. október 2008:

Biskup Íslands hvetur til samstöđu og umhyggju

Veđragnýr fjármálakreppunnar skelfir margan, sem óttast ađ grunnstođirnar séu ađ bresta. Angist og kvíđi er hlutskipti margra um ţessar mundir. Ljóst er ađ ţröngt getur orđiđ í búi hjá einstaklingum og fjölskyldum á nćstu mánuđum. Viđ slíka erfiđleika reynir á samstöđu og umhyggju allra. Í guđspjöllunum talar Jesús um „angist ţjóđa, ráđlausra viđ dunur hafs og brimgný” – og ţađ lýsir ástandinu ţessa síđustu daga. Hvađ mun standast flóđbylgju kreppunnar? Guđ einn veit.

 

Líf okkar er í hendi hans og hann ţekkir og skilur áhyggjur okkar og vanda. „Veriđ ekki áhyggjufullir um líf yđar,“ segir Jesús, „yđar himneski fađir veit.“ Og Pétur postuli hvetur okkur til ađ varpa öllum áhyggjum okkar á Drottin, ţví hann ber umhyggju fyrir okkur. Áhyggjur okkar ber umhyggja hans. Í ţeim fađmi er okkur óhćtt.    Sjá nánar

• 5. október 2008:

Horfum fram á veginn og trúum

Eins og allir hafa tekiđ eftir er sumariđ á enda og haustiđ komiđ međ sínum litaskrúđa og fyrsti snjórinn búinn ađ leggja feld yfir laufblöđin sem eru ađ falla af trjánum.

Ţetta eru ekki endalok, ţví ţetta er ađferđ náttúrunnar til ađ stćkka og ţróast. Sama má segja um starfiđ okkar í kirkjunni, nema hvađ viđ hvílum okkur ađeins yfir sumartímann en eflumst ađ hausti međ sama hćtti og ný laufblöđ vaxa ađ vori.

 

Í haustbyrjun hittast lćrđir sem leikmenn kirkjunnar og rćđa leiđir til ađ koma enn frekar til móts viđ ţarfir fólks í daglega lífinu sem og barnanna.    Sjá nánar

• 1. október 2008:

Lánin og lífiđ - Málţing á vegum Reykjavíkurprófastsdćmis eystra

Málţing á vegum Reykjavíkurprófastsdćmis eystra verđur haldiđ í Fella- og Hólakirkju miđvikudaginn 15. október kl. 17:30. Málţingiđ er öllum opiđ ţeim ađ kostnađarlaustu. Skráning hjá eđa í síma 567 4810.       Sjá nánar

 


• 30. september 2008:

Aukahérađsfundur verđur í Breiđholtskirkju ţriđjudaginn 2. október

Fimmtudaginn 2. október kl. 18 - 21 verđur aukahérađsfundur Reykjavíkurprófastsdćmis eystra haldinn í Breiđholtskirkju. Fundurinn er nokkurs konar framhald af hérađsfundi sem haldinn var í vor en ţá var m.a. frekari vinnu viđ fjárhagsáćtlun hérađs- sjóđs frestar til haustsins.

 

Á aukahérađsfundinum munu kirkjuţings- fulltrúar prófastsdćmisins kynna ţau mál er ţeir munu leggja fyrir á komandi kirkju- ţingi sem hefst í lok október.

Á hérađsfund eru bođađir allir ţjónandi prestar og djáknar prófastsdćmisins, formenn sóknarnefnda og safnađar- fulltrúar.     Sjá nánar

• 25. september 2008:

Guđni Már Harđarson settur inn í embćtti prests viđ Lindasókn

Sunnudaginn 28. september mun sr. Gísli Jónasson setja sr. Guđna Má Harđarson inn í embćtti prests viđ Lindasókn í messu sem haldin verđur í Salaskóla kl. 11.

Ţar mun sr. Guđni Már prédika og ţjóna fyrir altari ásamt sóknarpresti sr. Guđmundi Karli Brynjarssyni. Sr. Guđni Már er 8. presturinn í Kópavogi og eru prestar prófastsdćmisins nú orđnir 22.

 
• 24. september 2008:

Fyrsta Tómasarmessan á ţessu hausti verđur í Breiđholtskirkju

Fyrsta Tómasarmessan á ţessu hausti verđur í Breiđholtskirkju í Mjódd sunnudagskvöldiđ 28. september kl. 20. Tómasarmessan hefur unniđ sér fastan sess í kirkjulífi borgarinnar, en slík messa hefur veriđ haldin í Breiđholtskirkju í Mjódd síđasta sunnudag í mánuđi, frá hausti til vors, síđustu ellefu árin og verđur sami háttur hafđur á í vetur.

Kristilega skólahreyfingin, Félag guđfrćđinema og hópur presta og djákna. Tómasarmessan einkennist af fjölbreytilegum söng og tónlist, mikil áhersla er lögđ á fyrirbćnarţjónustu og sömuleiđis á virka ţátttöku leikmanna. Stór hópur fólks tekur jafnan ţátt í undirbúningi og framkvćmd messunnar, bćđi leik- menn, djáknar og prestar.

• 22. september 2008:

Biblíulestur í Breiđholtskirkju - Biblían, ritmál og stjórnmál

Biblíulestrar undir leiđsögn sr. Sigurjóns Árni Eyjólfssonar Dr.Theol, dr.theol, hérađsprests hefjast í Breiđholtskirkju í Mjódd fimmtudaginn 25. september. Námskeiđiđ er í samstarfi Leikmannaskólans og Reykjavíkurprófastsdćmis eystra.

Á námskeiđinu verđur fariđ í Guđsríkisbođun Jesú og hvernig sá bođskapur túlkar samband veraldlegs og aldlegs valds, Guđs og Mammons. í framhaldi af ţví verđur fjallađ um tengsl trúar og stjórnmála og reifađar verđa nokkrar helstu hugmyndir frćđimanna um ţau tengsl.

 

Jafnframt verđur í nokkra kjarnartexta í Nýja testamentinu sem tengjast efni námskeiđsins og fjallađ verđur um erfiđleika í túlkun ţessara texta.

Námskeiđiđ hefst 25. september kl. 20.00 og verđur kennt í tíu skipti, tvo tíma í senn í Breiđholtskirkju í Mjódd. Skráning fer fram í síma 528 4000 eđa hér á vefnum.

Tímabil: 25.09 – 27.11 2008.
Tími: Fimmtudagar kl. 20.00-22.00.
Stađur: Breiđholtskirkja.
Verđ: 6.000 kr.

• 17. september 2008:

Kórskóli Árbćjarkirkju

Barnakór Árbćjarkirkju tók til starfa haustiđ 2007. Starfiđ fór hćgt af stađ en efldist ţegar leiđ á veturinn. Mikiđ var sungiđ og ćft og kom kórinn fram á Ađventuhátíđ kirkjunnar, í fjöl- skyldumessum og viđ fleiri tćkifćri er tengjast safnađarstarfinu. Ţetta var mjög góđur hópur en flestir krakkanna voru úr 3 - 7. bekk.

Nú í vetur hefur veriđ ákveđiđ ađ bjóđa einnig 1. og 2. bekk ađ koma og ćfa í kór, en ţessi aldurshópur verđur saman í hópi. Lögđ verđur m.a. áhersla á ađ kenna börnunum raddbeitingu, öndun og hina ýmsu söngva.

 

Allir í 1. - 7. bekk eru velkomnir í söngstarfiđ úr öllum skólum í sókninni. Vonast er til ađ sem flestir komi og taki ţátt í skemmtilegu og uppbyggjandi starfi. Ćfingar verđa á mánudögum og fimmtudögum fljótlega eftir hefđbundinn skólatíma. Hver hópur mćtir einu sinni í viku. Upplýsingar gefur Jensína í síma 567 2740 eđa 691 1240.


Reykjavíkurprófastsdćmi eystra   •   Skrifstofa í Breiđholtskirkju   •   Ţangbakka 5   •   Sími: 567 4810   •   Netfang:

www.tru.is

Barnastarf ţjóđkirkjunnar

eXTReMe Tracker