Kirkjuþingskosningar árið 2010

 

Kirkjuþing starfar á grundvelli laga um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar, nr. 78 frá 1997. Samkvæmt ákvæðum þeirra fer það með æðsta vald í málefnum þjóðkirkjunnar innan lögmæltra marka, þ.e. nema önnur ákvæði þeirra eða annarra laga mæli fyrir um annað.

Síða þessi er ætluð til kynningar á frambjóðendum leikmanna innan Reykjavíkurprófastsdæmis eystra.

Þátttakan er sett í val einstakra frambjóðenda og byggir á því efni sem þeir kjósa að senda inn. Þó skal tekið fram að almennt voru frambjóðendum sett þau skilyrði að kynningarnar væru stuttar og miðuðust við efni sem kæmist á eina síðu í Word-skjali.

Kosning til kirkjuþings er rafræn og rétt til að kjósa hafa allir aðal- og varamenn í sóknarnefndum prófastsdæmisins. Kosningin fer fram dagana 1. til 15. maí 2010.

Allar nánari upplýsingar og kjörskrá er að fá á vef kirkjunnar sem er: http://kirkjuthing.is/kosningar/2010.

 

Frambjóðendur leikmanna í Reykjavíkurkjördæmi eystra:
Smellið á nöfn frambjóðenda til að sjá kynningu um viðkomandi
. Kynningar hafa ekki borist um alla frambjóðendur.

Nafn: Tilnefnd af: Heimili:
Anna Guðrún Sigurvinsdóttir Grafarvogssókn Bakkastöðum 153, 112 Reykjavík
Anna Matthildur Axelsdóttir Breiðholtssókn Þangbakka 10, 109 Reykjavík
Bjarni Kristinn Grímsson Grafarvogssókn Dalhúsum 79, 112 Reykjavík
Björn Erlingsson Grafarvogssókn Bakkastöðum 43, 112 Reykjavík
Eiríkur Hreinn Helgason Digranessókn Hrauntungu 58, 200 Kópavogi
Guðjón Ólafur Jónsson Grafarholtssókn Gvendargeisla 58, 113 Reykjavík
Hafþór Freyr Sigmundsson Lindasókn Laugalind 6, 201 Kópavogi
Högni Einarsson Digranessókn Lundarbrekku 10, 200 Kópavogi
Inga Rún Ólafsdóttir Breiðholtssókn Víkurbakka 2, 109 Reykjavík
Margrét Björnsdóttir Digranessókn Fellasmára 10, 201 Kópavogi
Páll S. Elíasson Hólabrekkusókn Kríuhólum 4, 111 Reykjavík
Stefanía Valgeirsdóttir Digranessókn Hrauntungu 58, 200 Kópavogi

 

Vinsamlegast sendið kynningu á frambjóðendum til ritstjóra vefsins á netfangið:


Reykjavíkurprófastsdæmi eystra   •   Skrifstofa í Breiðholtskirkju   •   Þangbakka 5   •   Sími: 567 4810   •   Netfang:

www.tru.is

Barnastarf þjóðkirkjunnar