Viđburđir og fréttir í júlí og ágúst 2010

   2010:   •   JanúarFebrúarMars AprílMaíJúníJúlí • ÁgústSeptember Október NóvemberDesember
• 27. ágúst 2010:

Öflugt vetrarstarf fer senn ađ hefjast í Seljakirkju

Nú ţegar líđur ađ hausti er hafinn undir- búningur ađ vetrarstarfi Seljakirkju. Sem fyrr er reynt ađ höfđa til allra aldurshópa í ţeim efnum. Foreldramorgnar, barnaguđsţjón- ustur, KFUM & KFUK, barnakór og ćskulýđs- starf mun hefjast í byrjun september.

Menningarvökur fyrir eldri borgara verđur svo síđasta ţriđjudag í hverjum mánuđi, sú fyrsta verđur ţriđjudaginn 28. september. Hver liđur verđur betur kynntur á vef Selja- kirkju ţegar nćr dregur.

 


• 24. ágúst 2010:

Kyrrđar- og fyrirbćnastund í Breiđholtskirkju á miđvikudögum kl. 12

Alla miđvikudaga er haldin kyrrđarstund í Breiđholtskirkju kl. 12 á hádegi. Stundin hefst međ tónlistarflutningi og síđan er lesiđ úr Guđs orđi, gengiđ til altaris og stundinni lýkur međ fyrirbćn og blessun. Bćnarefnum má koma á framfćri í síma 587 1500.

Hádegishressing er í safnađarheimilinu ađ stundinni lokinni. Allir eru velkomnir.

 


• 21. júlí 2010:

Nokkrar stađreyndir um ţátttöku í kirkjulegu starfi

Lengi hefur veriđ um ţađ rćtt innan kirkjunnar, ađ ţörf sé á breytingum og endurbótum á starfskýrslum presta ţannig ađ skýrslurnar gefi gleggri mynd af umfangi kirkjustarfsins, enda hefur starfiđ gjörbreyst og orđiđ sífellt fjölbreyttara á síđustu árum og áratugum. Í ljósi ţess var ţví ákveđiđ, ađ taka upp reglubundna talningu á völdum ţáttum starfsins í Reykjavíkurprófastsdćmi eystra og liggja niđurstöđur ţessarar taln-ingar fyrir tímabiliđ október 2009 til mars 2010 nú fyrir.

Eitt af ţví sem sjá má af ţessari talningu er, hversu fjölbreytilegt starfiđ í prófastsdćm-inu er orđiđ og hversu mikil ţátttaka er í safnađarstarfinu, ţegar betur er ađ gáđ.

Ţađ kemur m.a. fram, ađ alls tóku 156.756 manns ţátt í ţeim liđum safnađarstarfsins sem taliđ var í ţetta hálfa ár, og er ţar ţó ýmislegt undanskiliđ, eins og t.d. allt kóra- starfiđ, fermingarfrćđslan og fundir og sam-verur af ýmsu tagi.

Samsvarar ţessi ţátt-taka ţví, ađ hver ţjóđ- kirkjumeđlimur hafi tekiđ ţátt í ţeim liđum starfsins, sem taliđ var í, u.ţ.b. 2,3 sinnum á tímabilinu eđa ađ 38,6% hafi tekiđ ţátt í ein- hverjum ţessara liđa starfsins einu sinni í mánuđi.

Séu einstakir liđir starfsins skođađir nánar kemur vafalaust ýmislegt mörgum á óvart. Má ţar sem dćmi nefna, ađ međalţátttakan í ţeim 357 messum, sem fram fóru í prófasts-dćminu á tímabilinu, var 125 manns. Og alls tóku 95.225 manns ţátt í einhverju helgihaldi á tímabilinu eđa 15.871 á mánuđi.

 

Ţátttakendur í barna- og unglingastarfi voru 43.775 eđa 7.296 á mánuđi, en ţađ samsvarar ţví, ađ hvert barn í ţjóđkirkjunni hafi komiđ í eitthvert starf u.ţ.b. ţrisvar á tímabilinu eđa helmingur ţeirra mánađarlega. Í ţessu sambandi skal ţađ ítrekađ, ađ ţátttakendur í fermingarfrćđslu og barnakórum eru, eins og áđur sagđi, ekki međ í ţessum tölum.

Er ţví ekki ólíklegt ađ ţćr mćtti tvöfalda, ef ţessir ţćttir kirkjustarfsins vćru talir međ, enda voru fermingarbörnin um 1100 og börn-in mörg hundruđ, sem syngja í barnakórun-um í prófastsdćminu.

Loks má geta ţess, ađ 17.756 tóku ţátt í ýmiskonar fullorđinsfrćđslu og hópastarfi á vegum safnađanna, eđa 2959 á mánuđi, og voru slíkar samverur ađ međaltali 109 á mánuđi eđa 11 í hverri kirkju.

Ég veit ađ ţćr tölur sem hér er vitnađ til koma mörgum á óvart og finnst mér ţví ţví fullt tilefni til, ađ á ţeim sé vakin athygli. Ţví ţótt ţađ sé vissulega rétt, ađ oft vildum viđ sjá miklu fleiri koma í kirkjurnar okkar en stundum er, ţá er ţađ ţó mikill misskilningur ađ halda ađ ţćr standi alltaf tómar eins og sumir vilja halda fram. Öđru nćr!

Safnađarstarfiđ verđur sífellt fjölbreytilegra og ţátttaka í starfinu er almennt ađ aukast. Ég tel ţví, ađ ţađ sé í raun leitun á öflugra félagsstarfi á ţví svćđi sem prófastsdćmiđ nćr yfir, en einmitt ţví sem rekiđ er á vegum Ţjóđkirkjusafnađanna.

Gísli Jónasson,
prófastur Reykjavíkurprófastsdćmis eystra

Athugiđ:
Nú tökum viđ okkur sumarfrí hér á fréttum til 24. ágúst, en munum halda áfram ađ birta helstu atriđi í starfinu sem eru á döfinni hér í dálknum vinstra megin á síđunni.
• 15. júlí 2010:

Útiguđsţjónusta á sunnudag kl. 11 í Nónholti - rétt viđ sjúkrahúsiđ Vog

Nćsta sunnudag, 18. júlí, er komiđ ađ árlegri sameiginlegri messu Árbćjar-, Grafarholts- og Grafarvogssókna. Messan er haldin á Nón-holti innst í Grafarvoginum enda Nónholtiđ á mörkum sóknanna ţriggja.

Nónholt er fallegur skógarlundur stutt frá sjúkrahúsinu Vogi. Hćgt er ađ keyra lang-leiđina upp ađ lundinum eftir malarveginum hjá Vogi en einnig verđur farin pílagrímsferđ úr kirkjunum ţremur í lundinn. Lagt verđur af stađ frá kirkjunum kl. 10 fyrir ţau sem vilja ganga til kirkju.

 

Séra Sigríđur Guđmarsdóttir og séra Karl V. Matthíasson ţjóna og kór Guđríđarkirkju sér um forsönginn. Léttir og skemmtilegir sálmar verđa sungnir og í lokin  verđur svo eitthvađ í svanginn líka af grillinu.


• 12. júlí 2010:

Myndir frá hátíđ í Grafarvogskirkju í tilefni af 10 ára vígslu kirkjunnar

Ţann 20. júní s.l. voru 10 ár liđin síđan Graf- arvogskirkja var vígđ og var ţví haldin hátíđ- armessa í tilefni ţessarar tímamóta. Biskup Íslands herra Karl Sigurbjörnsson prédikađi.

Séra Vigfús Ţór Árnason sóknarprestur, séra Bjarni Ţór Bjarnason, séra Lena Rós Matt- híasdóttir og séra Guđrún Karlsdóttir ţjón- uđu fyrir altari ásamt Gunnari Einari Stein- grímssyni djákna og f.v. prestum, sr. Sigurđi Arnarsyni og sr. Önnu Sigríđi Pálsdóttur.


 

Kór Grafarvogskirkju söng samt Vox Populi. Organisti var Hákon Leifsson og Jóhann Friđ-geir Valdimarsson söng einsöng. Eftir messu var glćsilegt kaffisamsćti í bođi Safnađarfél- ags Grafarvogskirkju og sóknarnefndar.

Sjá hér myndir frá hátíđarguđsţjónustunni


• 5. júlí 2010:

Nćst síđustu "Sumartónar í Elliđaárdal" verđa á miđvikudagskvöld kl. 20

Ţriđju og nćst síđustu tónleikar í tónleika- röđinni "Sumartónar í Elliđaárdal" verđur n.k. miđvikudagskvöld kl. 20. Á ţessum tónleikum munu ţćr stöllur Eydís Franzdóttir óbóleikari og Sigrún Magna Ţórsteinsdóttir orgelleikari flytja okkur hugljúfa tóna. Báđar hafa ţćr Eydís og Sigrún víđa komiđ fram og hvarvetna hlotiđ lof fyrir leik sinn. Síđustu tónleikarnir verđa síđan á sama tíma 14. júlí kl. 20.

 


• 30. júní 2010:

Kvöldguđsţjónusta í Seljakirkju á sunnudagskvöldum kl. 20 í sumar

Ađ venju mun Seljakirkja vera međ kvöld- messur kl. 20 öll sunnudagskvöld í sumar. Seljakirkja mun síđan nćsta vetur halda áfram međ ţćr ţriđja sunnudag hvers mánađar eins og veriđ hefur undanfarin ár.

Nćsta sunnudag mun séra Ólafur Jóhann Borgţórsson prédika og ţjóna fyrir altari. Kór Seljakirkju leiđir safnađarsönginn. Organisti er Tómas Guđni Eggertsson.

 Reykjavíkurprófastsdćmi eystra   •   Skrifstofa í Breiđholtskirkju   •   Ţangbakka 5   •   Sími: 567 4810   •   Netfang:

Ritstjórn: Guđmundur Jónsson
og séra Bryndís Malla Elídóttir

eXTReMe Tracker