Viđburđir og fréttir í febrúar 2010

   2010:   •   JanúarFebrúarMars AprílMaíJúníJúlí • ÁgústSeptember Október NóvemberDesember
• 25. febrúar 2010:

Jesús og brauđmolarnir - Tómasarmessa í Breiđholtskirkju 28. febrúar

“Jesús og brauđmolarnir” er ţemađ á Tómasarmessunni sem haldin verđur í sjötta sinn á ţessum vetri í Breiđholtskirkju sunnudaginn 28. febrúar kl. 20.


 

Tómasarmessan hefur unniđ sér fastan sess í kirkjulífi borgarinnar, en slík messa hefur veriđ haldin í Breiđholtskirkju í Mjódd síđasta sunnudag í mánuđi, frá hausti til vors, síđustu tólf árin.

Framkvćmdaađilar ađ ţessu messuhaldi eru Breiđholtskirkja, Kristilega skólahreyfingin, Félag guđfrćđinema og hópur presta og djákna.

• 23. febrúar 2010:

Söngsamverustund eldri borgara í safnađarheimilinu Borgum

Eldri borgarar í Kópavogi hafa alltaf veriđ dug- legir ađ mćta í kyrrđarstundirnar í Kópavogs- kirkju sem haldnar eru í hádeginu á ţriđju- dögum og flestir mćta strax á eftir í söngsam- verustund eldri borgara í safnađarheimilinu Borgum. Síđasta ţriđjudag mćtti fréttasnáp- ur ţangađ, minnugur skemmtilegu heimsókn- arinnar í apríl 2008 sem sjá má hérna.

Mjög margir voru mćttir ađ venju í ţetta sinn og stjórnađi sr. Sigurđur Arnarson sam- verunni, en hann er eins og allir vita núna, nýi presturinn í Kársnesprestakalli. Ţau voru međ ţorramat í byrjun samverustundarinnar og fengu sér síđan bollu og kaffi á eftir, en bolludagurinn var einmitt ţennan dag.

Gestur fundarins átti ađ vera Einar Ţorvarđ- arson, framkvćmdastjóri HSÍ, en vegna undir- búnings fyrir stórt mót sem vćntanlegt er í Egilshöll komst hann ekki. Sr. Sigurđur bjargađi ţví auđveldlega međ ţví ađ rćđa um tímann sinn í London, ţar sem hann var sendiráđsprestur í nokkur ár. Hann fjallađi m.a. um “The Tube”, neđanjarđalestakerfiđ og hryđjuverkaárásirnar ţar á sínum tíma og nefndi m.a. ađ ef menn drćgju línu á milli stađanna sem sprengingarnar áttu sér stađ, myndađi ţađ kross.


 

Eftir ađ fréttasnápur hafđi rölt ađeins um, fengiđ sér kaffi og bollu, tók hann myndir og rabbađi viđ gesti, sem hann ţekkti frá ţví ađ hann var 10 ára, en Margrét Ákadóttir, móđir Einars Ţorvarđarsonar og Bryndís Péturs- dóttir, móđir sr. Sigurđar Arnarssonar bjuggu einmitt viđ hliđina á honum á Hjarđarhaga, en ţá var sr. Sigurđur rétt nýfćddur. Einnig hitti hann Rannveigu Löve, sem var kennari hans einn vetur í Melaskólanum og voru ţetta skemmtilegir endurfundir, sem er jú eitt af markmiđum ţess ađ vera međ ţessar sam- verustundir í Borgum og öđrum kirkjum.

Ţar sem ég var ekki međ myndbandsupptöku- tćki í ţetta sinn međ mér, lćt ég upptökuna frá ţví í apríl 2008 fylgja hér međ sem síđustu mynd fyrir ofan, til ađ gefa hugmynd um skemmtanagildiđ međ samverustundinni, en ţá voru Borgir í gamla safnađarheimilinu. Ađ lokum hvet ég alla til ađ drífa sig nćst ţegar kyrrđarstund og samverustund eldri borgara er í kirkjunni í ţeirra sókn – eđa jafnvel heimsćkja ađrar sóknir, ţví allir eru hjartanlega velkomnir.   Sjá hér myndir » »

• 19. febrúar 2010:

Námskeiđ um gleđina - hefst 23. feb. kl. 18:00-19:30 og er 4 skipti

Hefur ţú áhyggjur og finnst ţér stundum erfitt ađ líta björtum augum á tilveruna? Vilt ţú auka gleđina í lífi ţínu og/eđa langar ţig til ţess ađ rćkta trúna betur?

Ef eitthvađ af ofannefndu á viđ ţig gćti ţetta námskeiđ hentađ ţér.

Á námskeiđinu verđur fjallađ um gleđi og hamingju og hvađ ţađ er sem eykur lífsgleđi fólks. Sérstaklega er fjallađ um áhrif trúar- innar á lífshamingjuna og hvađ Biblían hefur ađ segja um ţađ. Kynntar eru markvissar leiđir til ţess ađ efla gleđina í eigin lífi og ţar á međal „best geymda leyndarmáliđ“ um hvernig má öđlast hamingjuríkt líf.  

Kennarar á námskeiđinu eru sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir og sr. Bryndís Malla Elídóttir.

 

• Námskeiđiđ hefst ţriđjud. 23. feb. og lýkur
  16. mars og er frá kl. 18.00-19.30 (4 skipti).
• Námskeiđiđ verđur haldiđ í nýju safnađar-
  heimili Kársneskirkju í Kópavogi
  (gegnt Salnum og Gerđarsafni).
• Létt hressing er í bođi.
• Ţađ er opiđ öllum og ţátttakendum
   ađ kostnađarlausu.

Skráning fer fram í gegnum síma Breiđholtskirkju í síma 587-1500 eđa međ tölvupósti á profaust@centrum.is eđa hjá Leikmannaskóla kirkjunnar kristin.arnardottir@kirkjan.is, sími 528 4000. Námskeiđiđ er samstarfsverkefni Reykjavíkurprófastsdćmanna og Starfs- og leikmannaskóla kirkjunnar.

• 16. febrúar 2010:

Fjörugur frímerkjaklúbbur er í Seljakirkju alla ţriđjudaga kl. 17

Á ţriđjudögum hittist áhugafólk á öllum aldri um frímerki og frímerkjasöfnun í Seljakirkju. Ţegar fréttasnápur leit viđ í dag voru nokkrir yngri ţátttakendur mćttir međ frímerkja- safniđ sitt og voru ađ rađa ţví skipulega og bćta inn nýjum frímerkjum.

Ţessi frímerkjaklúbbur var starfrćktur fyrir fjölmörgum árum í kirkjunni en starfsemin lagđist niđur um tíma en hóf aftur göngu sína í haust. Jón Zalewski er leiđbeinandi en for- eldrar ađstođa líka og er móđir einnar stelp- unnar sem ţarna var, frímerkjasafnari og var í klúbbnum hér áđur fyrr. Hún mćtti einn daginn međ frímerkjasafniđ sitt – upp á einar átta trođfullar bćkur af frímerkjum. Ţetta er gefandi og fréttasnápur man eftir ţeim tíma ţegar hann dundađi viđ ţetta.

 

Hann á einhvers stađar í bílskúrnum fulla frímerkjabók og hver veit nema hann leiti bókina uppi og mćti sjálfur einn daginn í frímerkjaklúbbinn og taki upp fyrri iđju í frímerkjasöfnuninni.

Fólk getur hjálpađ međ ţví ađ safna saman umslögum frá jólakveđjunum og öđrum bréf- um og gefa klúbbnum til ađ vinna úr. Eitt er ađ fá frímerki á umslagi og svo er ţađ listin ađ ná ţví af – yfir gufu, án ţess ađ frímerkiđ skemmist. T.d. verđa takkarnir umhverfis ađ halda sér og vera án krumpu.

Frímerkjaklúbburinn er öllum opinn og börn og fólk á öllum aldri geta mćtt í Seljakirkju á ţriđjudögum kl. 17 – 19.

Sjá hér myndir úr frímerkjaklúbbnum »

• 11. febrúar 2010:

Ţér er bođiđ frítt á leiksýninguna um Bólu Hjálmar 14. febrúar kl. 17

Reykjavíkurprófastdćmi eystra býđur eldri borgurum og öllum ţeim sem áhuga hafa á leiksýninguna um Bólu Hjálmar í uppsetningu Stopp-leikhópsins en sýningin hefur fengiđ mikiđ lof gagnrýnenda.

Sýningin verđur sunnudaginn 14. febrúar klukkan 17 í Fella- og Hólakirkju. Ađgangur ókeypis og allir velkomnir.

Söguţráđur: Hjálmar Jónsson var kotbóndi á Norđurlandi á fyrri hluta nítjándu aldar. Fátćkur og smáđur ţurfti hann ađ ţola yfirgang betur settra bćnda, fyrirlitningu sveitunga sinna og linnulitlar dylgjur um óheiđarleika og ţjófnađ. Enda bjó hann yfir vopni sem allir óttuđust.

 


• 5. febrúar 2010:

Bćnin - farvegur blessunar í lífi og starfi - námskeiđ 9. feb. kl. 18-21

Ţriđjudaginn 9. febrúar n.k. verđur haldiđ í Safnađarheimili Breiđholtskirkju námskeiđ undir yfirskriftinni ”Bćnin - farvegur bless- unar í lífi og starfi”. Fjallađ verđur um bćnin bćđi út frá Biblíunni og kristinni trúarhefđ. Kynntar verđa ýmsar ađferđir bćnalífsins og hvernig viđ getum eignast innihaldsríkt bćna- líf í önnum og amstri dagsins. Einnig verđur fjallađ um hvernig bćnin og bćnalíf tengist starfi okkar í kirkjunni.

Námskeiđiđ er haldiđ í samstarfi Reykjavíkur- prófastsdćma og Frćđslusviđs Biskupsstofu. Eruđ ţiđ hvött til ađ merkja nú ţegar viđ ţetta ţriđjudagssíđdegi og taka ţátt í námskeiđinu sem veitir okkur leiđsögn og uppbyggingu í starfi okkar í kirkjunni.

Námskeiđiđ hefst kl. 18 og lýkur kl. 21.

 

Sjá nánar dagskrá námskeiđsins hér »

• 3. febrúar 2010:

Ađ ná áttum og sáttum - Sjálfstyrkingarnámskeiđ fyrir fráskilda

Sjálfstyrkingarnámskeiđ fyrir fráskilda hefst fimmtudaginn 4. febrúar međ opnum fyrir- lestri um skilnađi og áhrif ţeirra. Ţá verđur bođiđ upp á sjálfstyrkingarhóp sem mun hittast einu sinni í viku í sjö vikur.

Umsjón hafa sr. Guđrún Karlsdóttir, prestur í Grafarvogskirkju og sr. Arna Ýrr Sigurđar- dóttir, prestur í Langholtskirkju. Skráningar í Grafarvogskirkju í síma 587 9070 og međ netpósti til srgudrun@grafarvogskirkja.is og arna.yrr.sigurdardottir@kirkjan.is.

 


• 1. febrúar 2010:

Mömmumorgnar eru hafnir ađ nýju í Borgum viđ Kópavogskirkju

Nú, eftir ađ nýtt safnađarheimili hefur veriđ tekiđ í notkun viđ Kópavogskirkju hefur tćkifćri gefist til ađ hefja aftur ţar mömmu- morgnana ţar, eđa Fjölskyldumorgna eins og ţeir kalla ţađ. Auđvitađ eru pabbarnir líka velkomnir međ börnin og í umrćđurnar međ mömmunum. Börnin hafa ţar nóg fyrir stafni viđ leik blunda úti í vagni á međan.

Borgir eru stađsettar fyrir neđan Kópavogs- kirkju, skáhald á móti Salnum og Gerđusafni og eru mömmumorgnarnir ţar á fimmtudögum frá kl. 10 – 12. Annar hver fimmtudagur er almennt opiđ hús hjá ţeim en fimmtudagana á móti eru ýmsir gestir fengnir í heimsókn til ađ kynna vöru og ţjónustu eđa kenna foreldrunum eitt og annađ.

 

N.k. fimmtudag, 4. febrúar, mun t.d. Harpa Káradóttir förđunarfrćđingur koma og frćđa konur um listina ađ farđa sig og hálfum mán- uđi síđar, 18. feb. mun Alma Guđjónsdóttir, sjúkraţjálfari rćđir um grindargliđnun og hreyfingu fyrir nýbakađar mćđur.

Viđ hvetjum mćđur ađ líta viđ og fá sér kaffi og međlćti um leiđ og börunum gefst tćki- fćri til ađ sprikla ađeins á gólfinu, á međan mömmur lćra eitt og annađ gagnlegt.


Reykjavíkurprófastsdćmi eystra   •   Skrifstofa í Breiđholtskirkju   •   Ţangbakka 5   •   Sími: 567 4810   •   Netfang:

Ritstjórn: Guđmundur Jónsson
og séra Bryndís Malla Elídóttir

eXTReMe Tracker