Í júní verđur bođiđ upp á gönguferđir um Breiđholtiđ međ leiđsögn kunnugra manna. Ţađ eru kirkjurnar í hverfinu sem hafa frumkvćđiđ ađ ţessum gönguferđum sem eiga ţađ allar sameiginlegt ađ byrja og enda viđ kirkju.
Sunnudaginn 7. júní kl. 10.00:
frá Seljakirkju í Breiđholtskirkju
Fyrsta gangan verđur frá Seljakirkju sunnudaginn 7. júní kl. 10. Ţá verđur gengiđ ađ Breiđholtskirkju međ leiđsögn Birnu Bjarnleifsdóttur sem međal annars mun segja frá gamla Breiđholtsbćnum og fleiri merkum stöđum á leiđinni. Í Breiđholtskirkju verđur síđan messađ kl. 11 og bođiđ upp á hressingu ađ henni lokinni.
|
Sunnudaginn 14. júní kl. 10.00:
frá Breiđholtskirkju í Fella- og Hólakirkju
Sunnudaginn 14. júní verđur gengiđ frá Breiđholtskirkju kl. 10 til messu í Fella- og Hólakirkju sem byrjar kl. 11. Ţá verđur gengiđ upp Elliđaárdalinn og staldrađ viđ á merkum stöđum.
Sunnudaginn 21. júní kl. 19.00:
frá Fella- og Hólakirkju í Seljakirkju
Síđasta gangan verđur sunnudaginn 21. júní á sumarsólstöđum. Ţá verđur lagt af stađ frá Fella- og Hólakirkju kl. 19 og gengiđ til kvöld- messu í Seljakirkju kl. 20.
Akstur til baka eftir messu:
Ekiđ verđur međ göngufólk aftur ađ ţeirri kirkju sem göngurnar hófust ţegar allir hafa ţegiđ hressingu eftir messurnar.
Ţessar göngumessur eru liđur í auknu samstarfi safnađanna sem sameinast um helgihald ţessa daga. Ţćr eru einnig tilvaliđ tćkifćri til ţess ađ njóta umhverfisins og náttúru Breiđholts í góđum félagsskap.
Bryndís Malla Elídóttir, hérađsprestur í Breiđholtskirkju
|