Viđburđir og fréttir í júní 2010

   2010:   •   JanúarFebrúarMars AprílMaíJúníJúlí • ÁgústSeptember Október NóvemberDesember
• 30. júní 2010:

Kvöldguđsţjónusta í Seljakirkju á sunnudagskvöldum kl. 20 í sumar

Ađ venju mun Seljakirkja vera međ kvöld- messur kl. 20 öll sunnudagskvöld í sumar. Seljakirkja mun síđan nćsta vetur halda áfram međ ţćr ţriđja sunnudag hvers mánađar eins og veriđ hefur undanfarin ár.

Nćsta sunnudag mun séra Ólafur Jóhann Borgţórsson prédika og ţjóna fyrir altari. Kór Seljakirkju leiđir safnađarsönginn. Organisti er Tómas Guđni Eggertsson.

 


• 27. júní 2010:

Sumartónar í Elliđaárdal - á miđvikudagskvöldum í Fella- og Hólakirkju

Sumartónar í Elliđaárdal er röđ vandađra tónleika sem haldnir eru í Fella- og Hóla- kirkju á miđvikudagskvöldum kl. 20 til 14. júlí 2010 og er ţetta í annađ sinn sem slík tón- leikaröđ er haldin í kirkjunni.

Á fyrsta kvöldinu s.l miđvikudag léku ţćr Guđný Einarsdóttir orgelleikari Fella- og Hólakirkju og Svafa Ţórhallsdóttir nokkrar söngperlur og aríur og auk ţess verk eftir Pál Ísólfsson á orgel kirkjunnar.

Nćstkomandi miđvikudagskvöld, 30. júní, verđur efnisskrá kvöldsins frönsk djasslög og önnur tónlist í anda Django Reinhardt í flutningi Tríós Gunnars Hilmarssonar.

 

Tríóiđ skipa auk Gunnars ţeir Jóhann Guđ- mundsson, gítar og Leifur Gunnarsson, kon- trabassi. Gestur kvöldsins verđur Gréta Sal- óme Stefánsdóttir, fiđla. Miđaverđ er ađeins 1.000 krónur og eru ţeir seldir viđ inngang-inn og í versluninni 12 Tónar.

• 22. júní 2010:

Útvarpsmessa í Breiđholtskirkju á sunnudaginn kl. 11

Nćstkomandi sunnudag, 27. júní verđur messa kl. 11 í Breiđholtskirkju. Prestur er dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Organisti er Julian E. Isaacs og kór kirkjunnar mun syngja.

Messunni verđur útvarpađ í Ríkisútvarpinu á Rás-1. Bođiđ verđur upp á kaffisopa í safn- ađarheimilinu ađ lokinni messu. Allir eru hjartanlega velkomnir, ungir sem aldnir.

 


• 19. júní 2010:

Biskup Íslands heilsađi upp á börnin í leikskólanum Bakka í Grafarvogi

Senn fer vísitasíu biskups í Grafarvogspresta- kalli ađ ljúka, en ţađ verđur ţegar Grafar- vogssöfnuđur heldur upp á 10 ára vígsluaf- mćli Grafarvogskirkju á sunnudaginn kl. 14. Sem hluta af ţessari vísitasíu heimsótti herra Karl Sigurbjörnsson börnin í leikskólanum Bakka í Grafarvogi.

Ţegar hann mćtti, ásamt prestum og djákn- um Grafarvogssafnađar, mátti heyra óminn af söng ţeirra, ţegar ţau sungu "Öxar viđ ána", en ţau voru ađ komast í ţjóđhátíđarskap, enda sjálfur 17. júní daginn eftir.


 

Ingibjörg E. Jónsdóttir leikskólastjóri tók á móti gestum og kynnti starsemi skólans og tengingu hans viđ umhverfismála og náttúru-skođunar. M.a. skođuđu ţau einstaka bók međ myndum af náttúrunni ţar sem allar myndir voru teknar af leikskólabörnunum.

Sjá myndir frá heimsókninni á Bakka hér

• 16. júní 2010:

Gönguguđsţjónusta frá Árbćjarkirkju á sunnudaginn kl. 11

Gönguguđsţjónusta verđur sunnudaginn 20. júní kl. 11. Lagt af stađ frá klukknaportinu og gengiđ sem leiđ liggur "stífluhringinn" sem Árbćingum er ađ góđu kunnur. Ţetta er ţćgileg gönguferđ á sunnudagsmorgni og reglan einfaldlega sú ađ sá/sú sem fer hćgast yfir stjórnar ferđinni!

Guđfrćđingurinn og ćskulýđsfulltrúinn Sigríđur Rún Tryggvadóttir hefur umsjón međ guđsţjónustunni. Sálmar sungnir og ritningarlestrar lesnir á áningarstöđum á leiđinni. Sigríđur fer međ hugleiđingu. Félagar úr kirkjukórnum verđa forsöngvarar. Kaffisopi í kirkjunni ţegar heim er komiđ.

 

Ef veđur verđur ekki skaplegt verđur stundin einfaldlega fćrđ inn í kirkjuna og í stađ gönguferđar verđur stutt helgistund ađ sunnudagsmorgni. Velkomin í Árbćjarkirkju.

• 14. júní 2010:

Grafarvogskirkja 10 ára - hátíđarguđsţjónusta á sunnudaginn kl. 14

10 ár eru liđin síđan Grafarvogskirkja var vígđ og nćstkomandi sunnudag, kl. 14 mun verđa haldin hátíđarmessa í tilefni ţessarar merku tímamóta. Biskup Íslands, herra Karl Sigur- björnsson, mun ţjóna fyrir altari ásamt nú- verandi og fyrrverandi prestum safnađarins.

Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Sóknarbörn og allir ađrir eru hjartanlega velkomnir.

 


• 11. júní 2010:

Samkirkjuleg bćnastund fyrir Ísland 17. júní kl. 16 í Hallgrímskirkju

Samkirkjuleg bćnastund fyrir Ísland verđur haldin verđur í Hallgrímskirkju á 17. júní. Stundin hefst kl. 16 og lýkur vel fyrir kl. 17. Vel á annan tug kristinna safnađa og hópa standa ađ bćnastundinni sem er á vegum Friđrikskapellusamfélagsins, samkirkjulegs bćnahóps sem komiđ hefur saman í hádeg-inu á miđvikudögum frá ţví í ágúst 2008.

Viđ hvetjum allt kristiđ fólk til ađ mćta og sýna samstöđu međ hinum fjölmörgu kirkju- söfnuđunum sem ađ ţessu stendur. "Viđ erum međmćlendur, međmćlendur ríkis Guđs sem er, réttlćti, friđur og fögnuđur í heilögum anda (Róm 14.17)". Um ţetta ţrennt biđjum viđ fyrir hönd ţjóđar okkar, ađ hér mćtti ríkja réttlćti međ friđi og guđsríkisfögnuđi.

 

Ţetta er kjöriđ tćkifćri til ađ setjast niđur eftir rölt um bćinn. Takiđ gjarnan börnin međ. Líflegur söngur og fyrirbćn fyrir landi og ţjóđ. Dagskráin tekur rúman hálftíma.

Gleđilega lýđveldishátíđ út um landiđ og sjáumst í Hallgrímskirkju 17. júní kl. 16, ţiđ sem eigiđ leiđ um miđborgina.

• 8. júní 2010:

Biskupsvísitasía í Grafarvogssókn hefst í Hjúkrunarheimilinu Eir

Biskupsvísitasía í Reykjavíkurprófastsdćmi eystra stendur yfir ţetta áriđ og hefur hann nýlega heimsótt Breiđholts- og Árbćjarsókn. Á morgun, 9. júní, kl. 10 hefst ţriđji áfangi biskupsvísitasíunnar međ heimsókn í Hjúkrun-arheimiliđ Eir og verđur móttakan ţar í dag-deild heimilisins og ţar međ hefst biskups-vísitasía í Grafarvogssókn.

Í hádeginu á morgun, 9. júní kl. 12, sćkir hann kyrrđarstund í Grafarvogskirkju og eftir hana verđur bođiđ upp á léttan hádegisverđ fyrir kirkjugesti á vćgu verđi. Daginn eftir verđur svo Kirkjuseliđ í Eirarborgum heimsótt kl. 15 og strax á eftir, eđa kl. 17 situr biskup sóknarnefndarfund hjá Grafarvogssókn.


 

Í nćstu viku, 14. og 15. júní verđur biskup međ viđtöl viđ presta og djákna í Grafarvogs-söfnuđi og gefur sér ţannig tíma í leiđinni til ađ kynnast frekar innra starfi safnađarins. Miđvikudaginn 16. júní kl. 10 mun biskup fara í heimsókn á leikskólann Bakka og spjalla ţar viđ krakkana.

Vísitasíu biskups líkur svo međ hátíđarmessu í Grafarvogskirkju, sunnudaginn 20. júní kl. 14, sem jafnframt er 10 ára vígsluafmćli Grafar-vogskirkju. Herra Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands ţjónar ţar fyrir altari ásamt öllum nú-verandi og fyrrverandi prestum safnađarins. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Allir Grafarvogsbúar eru ţá hjartanlega velkomnir í hátíđarmessuna.

• 4. júní 2010:

Hátíđarhöld sjómannadagsins hefjast kl. 10 neđan viđ Grafarvogskirkju

Hátíđarhöld í tilefni sjómannadagsins hefjast kl. 10 í Grafarvogskirkju sunnudaginn, 6. júní, en ţann dag halda sjómenn árlega hátíđleg-an. Dagskráin viđ Grafarvogskirkju hefst međ helgistund viđ fornt naust, bátalćgi sem er fyrir neđan kirkjuna.

Björgunarsveitarmenn úr Slysavarnafélaginu Landsbjörgu munu standa heiđursvörđ viđ naustiđ, en eins og menn muna, voru allar björgunarsveitir sameinađar í eitt stórt félag til ađ efla björgunarstarfiđ, en Slysavarna-


 

félag Íslands, sem áđur var sérstaklega međ björgun úr sjávarháska, en nú hluti af Lands- björgu. Flutt verđa ritningarorđ og sungnir sjómannasálmar. Ekki er ađ efa ađ sjómenn og fjölskyldur ţeirra munu fjölmenna.

Sjómannamessa hefst kl. 11. Séra Bjarni Ţór Bjarnason ţjónar fyrir altari. Jón Gunnarsson alţingismađur og fyrrv. formađur Landsbjarg-ar flytur hugvekju. Sjómenn flytja ritningar-orđ. Allir eru hjartanlega velkomnir.

• 2. júní 2010:

Hátíđarmessa í Árbćjarkirkju međ biskupi Íslands á uppstigningardag

Á uppstigningardag var haldin hátíđarmessa í Árbćjarkirkju, ţar sem biskupinn yfir Íslandi prédikađi og prestar kirkjunnar ţjónuđu fyrir altari. Uppstigningardagur var jafnframt dagur aldrađra og voru eldri borgarar ţví í meirihluta messugesta.

Sjá myndir frá hátíđarmessunni hér

 

Sjá myndir frá hátíđarmessunni hér

Lögreglukórinn og kór Árbćjarkirkju sungu og aldrađir lásu ritningalestra. Jafnframt var ţar sýning á handavinnu úr kirkjustarfi eldri borgara og í lok messunnar bar bođiđ upp á hátíđarkaffi í bođi Soroptimistakvenna í safnađarheimili kirkjunnar međ ríkulegt međlćti.

Sjá myndir frá hátíđarmessunni hér


Reykjavíkurprófastsdćmi eystra   •   Skrifstofa í Breiđholtskirkju   •   Ţangbakka 5   •   Sími: 567 4810   •   Netfang:


Ritstjórn: Guđmundur Jónsson
og séra Bryndís Malla Elídóttir

eXTReMe Tracker