Á morgun, 9. mars n.k. byrjar lestur Passíu- sálma í Grafarvogskirkju og að venju eru það alþingismenn sem taka að sér að líta við og lesa þá
alla virka daga fram að páskum og hefst lestur kl. 18:00. Þetta er kjörið tæki-færi til að slaka á eftir erfiðan dag og hlusta.
Hægt er að nálgast dagskrá lesara á
vefsíðu Grafarvogskirkju, en fyrst lesararnir verða sem hér segir:
Steingrímur J. Sigfússon 9. mars
Atli Gíslason 10. mars
Magnús Orri Schram 11. mars
Skúli Helgason 14. mars
Ásta R. Jóhannesdóttir 15. mars
Birgir Ármannsson 16. mars
Einar K. Guðfinnsson 17. mars
Unnur Brá Konráðsdóttir 18. mars
Guðbjartur Hannesson 21. mars
|