Tómasarmessan í Breiðholtskirkju hefur unn- ið sér fastan sess í kirkjulífi
borgarinnar, en þær eru haldnar síðasta sunnudag í mánuði, frá hausti til vors, síðustu þrettán árin.
Þema messunnar verður “Að hverjum leitar þú?”
Framkvæmdaaðilar að þessu messuhaldi eru Breiðholtskirkja, Samband íslenskra kristni- boðsfélaga, Kristilega skólahreyfingin, Félag guðfræðinema og hópur presta og djákna.
Tómasarmessan einkennist af fjölbreytilegum söng og tónlist, mikil áhersla er lögð á fyrir- bænarþjónustu og sömuleiðis á virka þátt- töku leikmanna.
Allir eru velkomnir.
|
Stór hópur fólks tekur jafnan þátt í undir- búningi og framkvæmd Tómasarmessunnar, bæði leikmenn, djáknar og prestar.
|